Úthafsrækjuveiðar hafnar,,2017
Rækjuveiðar hafa undanfarin ár ekki verið mikil yfir veturinn enn vegna verkfalls þá var enginn veiði í rúma 2 mánuði hjá þeim bátum sem stunda úthafsrækjuveiðar. Rækjuveiðar bátanna í ÍSafirði hófst núna í febrúar.
þegar að verkfallið leystist þá fóru tveir bátar út á miðin til þess að veiða rækju sem flokkast sem úthafsrækja og voru það Dagur SK og Sigurborg SH.
Dagur SK er núna búinn að landa afla og er því báturinn fyrsti báturinn til þess að landa rækju á þessu árið 2017.
og fyrsti túrinn gekk nú bara nokkuð vel. því Dagur SK kom með í land 13,9 tonn af rækju sem landað var á Sauðárkróki.
Dagur SK Mynd skagafjarðarhöfn.is