Valdimar GK ekki til brims. 1.Apríl
í gær 1.apríl þá skrifaði ég " frétt "
ansi góða um að Brim hefði keypt Valdimar GK, og myndi nefna hann Jón Baldvinsson RE.
breyta átti honum í netabát til þess að geta veitt ufsa kvóta sem að Brim á , og hefur ekki náð að veiða undanfarin ár
þetta var að sjálfsögðu " gabb" frétt, þó svo að það hafi verið ýmislegt rétt sem var skrifað þar.
en nei Valdimar GK er ennþá í Grindavík og Brim er ekki að fá sér netabát
enn svo er bara spurning hvort að Gummi hafi séð þetta og hugsar með sér.
kanski er þetta ekki svo vitlaus hugmynd??.
hver veit

Valdimar GK mynd Gísli Reynisson