Vandamál,2019

Sælir lesendur góðir


ég er staddur núna í Heydal í Ísafjarðardjúpinu í smá sumarfríi.

tók tölvuna með mér enn gleymdi rafmagnssnúrunni til þess að hlaða tölvuna

og því næ ég ekkert að vinn í síðunni fyrr enn fyrsta lagi 2.ágúst

mun kom ameð efni inná síðuna þegar ég næ að hlaða hana 

biðst afsökunar á þessu veseni


Aflafrettir við Óskapseyri.  Mynd Gísli Reynisson