Vel heppnaðar breytingar á Finnbirni ÍS ,2017

EFtir ansi miklar breytingar þá er Finnbjörn ÍS kominn á flot og er núna væntanlega að sigla til Bolungarvíkur þegar þetta er skrifað klukkan 0530 að íslenskum tíma,

Þar sem ég er núna á Spáni og er að fara að keyra til Frakklands þá fékk ég faðir minn Reynir SVeinsson til þess að fara í Njarðvík og mynda bátinn. 

Læt myndirnar tala sínu máli.  birti líka mynd af Farsæli GK til að fólk sjái samanburðin,

Vil ég færa áhöfn og útgerð Finnbjarnar ÍS hamingjuóskir með vel heppnaðar breytingar .

Elli Bjössi fær svo þakkir frá mér fyrir að láta mig vita um hvenær báturinn fór á flot og faðir minn líka fyrir að gefa sér tíma til að mynda bátinn.  þvi ég var ekki í aðstöðu til þess útaf þessari evrópu reisu minni.






Farsæll Mynd þóroddur sævar guðlaugsson













Allar myndir af Finnbirni ÍS Reynir SVeinsson