Velkomnir Skagfirðingar

Já það er ekki laust við að maður gleðjist þessa daganna,


Aflatölur hafa átt hug minn allan síðan ég var 11 ára gamall og maður þótti alltaf vera skrýtinn

endalaust reikandi báta og safna saman aflatölum.  

þrátt fyrir allt mótlætið og lítillætið sem aðrir sýndu mér þá hélt ég ótrauður áfram 

að einhverju aflagrúski og jú aflafrettir.is.

og það sem hefur glatt mig mest er hversu vinsæl síðan, og hef ég ansi margar mælingar varðandi það.

t.d google teljari.  facebook og síðan en ekki síst öll þau þúsunda skilaboða sem ég er að fá frá ykkur lesendur góðir

og ekki bara frá Íslendingum, nei líka frá Norðmönnum sem eru mikið hrifnir að listunum sem eru á aflafrettir.com ensku síðunni


fyrir nokkru þá kom Þorbjörn Ehf í Grindavík inná síðuna

og núna kemur annað fyrirtæki inn og er það Fiskiðjan Skagfirðingur á Sauðárkróki

er mikið þakklátur þessum tveimur fyrirtækum sem koma á aflafrettir.is eða í þessu furðulega aflagrúski sem maður er endalaust 

mæli reyndar með að þið klikkið á borðan hjá Fisk sem er hérna hægra meginn.  ansi flott heimasíðan þeirra

Bestu þakkir Skagfirðingar.


Drangey SK mynd Þór  Jónsson