Vertíðaruppgjörið 2023--1973--1993 komið út

Það er með miklu stolti sem ég kynni að vertíðaruppgjör númer 6 sem ég geri er komið út


Þetta uppgjör er fyrsta uppgjörið sem ég hef gert sem inniheldur ekki tvær, heldur þrjár vertíðir,

Saga þessa rita nær aftur tíl ársins 2005, en ég byrjaði að gefa þetta út sjálfur árið 2017.  

og núna er fjallað um árið 2023

1973 og nýjasta nýtt.   1993.

í öllum þessum þremur árum er fjallað um alla þá báta sem yfir 400 tonn náðu á vetrarvertíðinni 2023.... 1973 og 1993.

auk þess er fjallað um alla ísfiskstogaranna og birtur listi yfir aflahæstu togaranna 1973 þar sem að Hólmatindur SU var aflahæstur
og togaranna 1993 þar sem að Ásbjörn RE var aflahæstur  og togaranna 2023 þar sem að ........ var hæstur.

auk þess er fjallað um loðnuveiðarnar öll þessu þrjú ár.  1973, þar sem 95 bátar voru á loðnuveiðum og þar af var einn smábátur frá Húsavík sem hét Hrói ÞH

Loðnuvertíðina 1993 og loðnuvertíðina 2023.

1973 var ansi merkilegt ár, því það ár hófst gos í Heimaey í Vestmannaeyjum og það hafði mikil áhrif á útgerð báta í Vestmannaeyjum sem og togarans Vestmannaey VE sem þá var byrjaður að veiða.

Ritið er ansi stórt eða 46 blaðsíður og kostar 5000 kr.

hægt að panta í skilaboðum á Gísli reynisson á Facebook.  skilaboðum á Aflafrettir.is á facebook.  
netpóst gisli@aflafrettir.is
eða síma 6635575 gísli, eða 7743616. sem er Hrefna Björk konan mín, en hún sér um að prenta ritið, og binda það inn

Myndir Gísli Reynisson