Vestmannaey VE eða Frosti ÞH??,,2017
Í gær þá var skrifað smá hérna á síðunni um netabátanna og vertíðarlokin 2017.
enn það er annar slagur sem er í gangi og hann gæti orðið ansi áhugaverður.
hann er einfaldlega á milli trollbátanna. Frosta ÞH og Vestmannaey VE.
staðan núna 1.maí var nefnilega sú að það munaði ekki nema 40 tonnum á milli þessara tveggja báta.
það verður ekki gefið upp hérna hvor þeirra er aflahærri. enn það má geta þess að báðir bátarnri eru komnir yfir 1700 tonn núna á vertíðinni.
þannig er vert að spyrja.
hvor báturinn Frosti ÞH eða Vestmannaey VE verður aflakóngur á vertíðinni 2017.
set myndir inn af báðum bátunum. og röðum bátanna á myndum hérna ræður engu til um það hvor þeirra var aflahærri núna 1.maí. læt Vestmannaey VE verða á efri myndinni því þeir voru aflahæstir í apríl,
VEstmannaey VE mynd Guðmundur Albertsson
Frosti ÞH mynd Grétar Þór