Vestmannaeyjar!,,2017
Já dreifing bókarinnar um Ásbjörn RE heldur áfram og núna var mekka íslensk sjávarútvegs Vestmannaeyjar að fá sinn skammt af bókum.
og þar í bænum er Eymundsson og er hún þar þessi elska saga um Ásbjörn RE.
Hún Erla verslunarstjóri í búðinni smellti mynd af henni kominn í hillu.
Mynd Erla Halldórsdóttir