Vetrarvertíðinn 1969. og líka 2019.

Vetrarvertíð 2019 er komin nokkuð langt á veg, og veiðin hefur verið góð það sem af er vertíðinni þótt að veðurfarið hafi kanski verið að stríða sjómönnum mikið,


núna er ég byrjaður undirbúningi af hinu árlega Vertíðaruppgjöri

og mun ég gefa það út mun fyrr enn ég gerði í fyrra.  

ég er að vinna í vertíðinni 1969 núna og sú vertið var ansi rosaleg,

það það var vertíðin sem að Sæbjörg EA litli eikarbáturinn stakka allra aðra báta af og verður fjallað nánar um hann í vertíðaruppgjörinu,

en þvílík veiðin sem var á þessari vertíð 1969.     slagurinn um toppsætið stóð þarna á milli margra þekktra aflabáta t.d Friðrik Sigurðsson ÁR.  Þórkatla II GK.  Albert GK.  Leó VE. og Sæbjörgu VE,

Mun ég fjalla nokkuð vel um þessa mögnuðu vertíð 1969 í Vertíðaruppgjörinu sem eins og áður segir mun koma út fljótlega eftir að vetrarvertíðinni 2019 lýkur.