Víkingur AK er EKKI aflahæstur á Íslandi!,,2017

Uppsjávarskip árið 2017. nr. 19.


Já skammt stórra högga  á milli.  áhöfnin á Víking AK brosti breitt í gær þegar að þeir fóru frammúr Venusi NS og urðu þar með aflahæsta fiskiskip Íslands,

enn nei.  það var skammvinn gleði því að áhöfnin á Venus NS kom í land með 2165 tonn af kolmunna og fór með því á toppinn og eru því aflahæsta fiskiskip íslands.  

við getum samt ekki skrifað þá sem endanlega aflahæsta því ennþá eru 11 dagar eftir af árinu og aldrei að vita nema einhver skip fari á sjóinn á þessum 11 dögum,

Beitir NK kom líka yfir 50 þúsund tonni og landaði risalöndun 3201 tonn af kolmunna í einni löndun,


Beitir NK Mynd Fedorov Vasiluy



Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 2 Venus NS 150 55604 40 14311 8816 20735 11723
2 1 Víkingur AK 53681 41 11925 8194 21768 11391
3 3 Börkur NK 53152 42 13421 10002 21125 8541
4 4 Beitir NK 52977 37 13286 13937 18634 7038
5 5 Aðalsteinn Jónsson SU 40953 44 12322 4445 17691 8367
6 6 Heimaey VE 37961 36 16279 7015 8944 7445
7 8 Hoffell SU 37151 39 7095 3410 16950 8059
8 7 Bjarni Ólafsson AK 36732 37 9232 4505 18888 4635
9 9 Vilhelm Þorsteinsson EA 36063 31 12240 8173 7811 10846
10 10 Sigurður VE 34811 32 8689 7434 8897 6546
11 11 Hákon EA 30873 29 3706 6905 10883 7715
12 12 Álsey VE 25436 33 8649 6787 376 6024
13 13 Ísleifur VE 24999 27 6696 5086 5462 6478
14 14 Ásgrímur Halldórsson SF 24992 31 8710 7634 92 8441
15 15 Jóna Eðvalds SF 24079 28 7558 7579 77 7653
16 16 Huginn VE 23858 30 4483 2790 7291 10070
17 17 Kap VE 22153 29 5513 4697 3090 6539
18 18 Polar Amaroq 3865 20679 16 10407 698
3702
19 19 Jón Kjartansson SU 19215 12 7966
12096 21
20 20 Margrét EA 18829 11 7823
12113 20
21 21 Aðalsteinn Jónsson II SU 11100 7 8809
5567 13
22 22 Jón Kjartansson SU Nýi 10435 15
4604 272 5559
23 23 Kristina EA 2662 8975 4
271 7 8697
24 24 Qavak GR 7559 6 5364


25 25 Guðrún Þorkelsdóttir SU 7004 9
297 4420 2287
26 26 Hoffell II SU 6948 8 1674
5268 4,9
27 27 Sighvatur Bjarnarsson VE 5263 5 4088
5 775
28 28 Finnur Fríði FD-86 4088 4 4088


29 29 Tróndur í Götu FD 175 2826 1

2826
30 30 Fagraberg FD