Víkingur AK fyrstur af stað, 2017
Nú fer loksins að glitta í að allir íslenski skipa og báta flotinn fari af stað, því að búið er að skrifa undir nýjan samning í sjómannaverkfallinu. er af því að allur flotinn fari á sjóinn annaðkvöld,
Reyndar er nú þegar eitt íslenskt skip komið af stað.
Loðnuskipið Víkingur AK er nefnilega fyrstur til að fara af stað og fór hann af stað frá Vopnafirði um klukkan 0800 frá Vopnafirði.
Þegar þetta er skrifað þá er skipið núna statt útaf Ingólfshöfða í Öræfasveit, og skammt framan við hann er rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson
Víkingur AK Mynd Volkan urun