Víkingur AK yfir 60 þúsund tonnin,2018
Þá er nýjsti listinn yfir veiðar uppsjávarskipanna árið 2018 kominn inn, og þótt ég skrifi þann lista ekki sem lokalista fyrir árið 2018
þá má kkanski líka á að listinn sé það, ekki nema að einhvert skipanna fari á sjó á milli jóla og nýárs
núna þegar þessi list koma þá kom í ljós að Víkingur AK sem er undir skipstjórn Albert SVeinssonar landaði 887 tonnum
og með þessum afla sem þó var ekki fullfermi þá fór heildaraflinn hjá Víking AK
yfir 60 þúsund tonin núna árið 2018
er þetta í 42 löndunum eða 1440 tonn í löndun,
loðna er 15597 tonn
síld 8 þúsund tonn
Makríll 9500 tonn
og Kolmunni rúm 27 þúsund tonn
Víkingur AK mynd Guðmundur Elíasson