Vilhelm Þorsteinson EA. 10.000 tonn og smá stopp
SAmherji sem hefur verið ansi mikið milli tannana á fólki á þessu ári og þá ekki fyrir útgerð sína eða nýja skipið
heldur önnur leiðindamál, sem ekki verið farið í hérna. Þeir fengu fyrir nokkru síðan afhent glænýtt uppsjávarskip sem heitir
Vilhelm Þorsteinsson EA og skipið hóf veiðar seint í apríl og hefur verið á kolmunaveiðum núna í maí
hefur skipið landað alls um 10 þúsnd tonnum, enn athygli vekur að ekki eitt gramm af þessum afla hefur verið landað á Íslandi
hvernig stendur á því?
jú 3 af þessum löndunum var í Skagen í Danmörku.
Vilhelm Þorseinsson EA var smíðaður í Danmörku og þar sem skipið er glænýtt þá þurfi að fíniséra ´ýmsilega hluti
og útaf covid ástandinum þá var frekar erfitt að fá verkstæðismenn til ÍSlands og því var bara besta
að láta skipið landa í Danmörku
eitt af því sem er verið að vinna í er að auka afkastagetuna varðandi það að landa. núna tekur það um 24 til 26 klukkutíma að dæla 3000 tonnum úr skipinu ,
eða um 120 tonn á klukkustund
óskir eru um að afkastagetan fari niður í 14 til 15 klukkutíma að landa 3000 tonnum eða 200 tonn á klukkustund.
Núna er skipið í Danmörku og er öll áhöfn skipsins farin til ÍSlands nema að vélstjórinn og Guðmundur jónsson skipstjóri
eru um borð í skipinu, enn áætlað er að skipið verið eitthvað fram í júní í Danmörku
Vilhelm Þorsteinsson eA mynd Ólafur ÓSkar STefánsson