Vilhelm Þorsteinsson EA með mestan makrílkvóta,2017

nú er búið að úthluta makríl kvóta fyrir árið 2017


eins og gefur að skilja þá er mesti kvótinn á uppsjávarskipin,

Kvótamesta skipið er Vilhelm Þorsteinsson EA með tæp 14 þúsund tonn.  næstur á eftir honum kemur Huginn VE með um 9800 tonn,

Alls fá skipin í þessum flokki 115 þúsund tonna kvóta


Vilhelm Þorsteinsson EA mynd Jóhann Ragnarsson


Sæti Nafn Kvóti
1 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 13788512
2 Huginn VE 55 9841034
3 Víkingur AK 100 8321369
4 Venus NS 150 7994352
5 Sigurður VE 15 7115045
6 Sighvatur Bjarnason VE 81 6874502
7 Beitir NK 123 6417851
8 Börkur NK 122 6354723
9 Heimaey VE 1 6248569
10 Jón Kjartansson SU 111 6152390
11 Álsey VE 2 5025018
12 Aðalsteinn Jónsson SU 11 4841318
13 Kap VE 41 4447753
14 Hoffell SU 80 4383502
15 Hákon EA 148 4341823
16 Bjarni Ólafsson AK 70 4111064
17 Ásgrímur Halldórsson SF 250 3756562
18 Jóna Eðvalds SF 200 3214082
19 Kap II VE 7 1482974
20 Kap VE 4 243314
21 Ísleifur VE 63 121657