Vinsælustu fréttir ársins 2017 á Aflafrettir.is
Jæja best að kíkja á hvernig árið 2017 var.
Tökum 25 vinsælustu fréttirnar árið 2017 á aflafrettir.
númer 25. Nýr Páll Jónsson GK. 5841 lásu, 284 læk
Númer 24 Óvænt ferðalag Tryggva Eðvarðs SH í des til Hólmavíkur. 5789 lásu, 198 læk
Númer 23. Ég er kominn aftur. um óvænt veikindi Gísla Reynissonar sem á og rekur Aflafrettir.is 6420 lásu 310 læk
Númer 22. Nýr bátur til Blönduós. Onni HU. 6427 lásu. 200 læk.
Númer 21. Nýtt Sólberg ÓF . 7219 lásu. 282 læk og 6 deilingar
Númer 20. Gísli KÓ. Einn um borð og með 8,2 tonn. 7298 lásu , 262 læk og 3 deilingar.
Númer 19. Nýr Egill ÍS. Eftir brunan á gamla Algi ÍS. 7456 lásu 307 læk
Númer 18. Risatúr hjá Oddeyrinni EA. 1450 tonn. 7799 lásu. 283 læk 5 deilingar
Númer 17. Risamánuður hjá Snæfelli EA. ( maí um 1000 tonn á einum mánuði). 7800 lásu, 289 læk 5 deilingar
Númer 16. Sólberg ÓF með yfir 1000 tonn í löndun. 7899 lásu. 360 læk 3 deilingar.
Númer 15. Metróður hjá Finnbirni ÍS 8454 lásu, 406 læk og 6 deilingar
Númer 14. Ótrúlegur afli hjá Normu Mary 8971 lásu. 498 læk og 9 deilingar
Númer 13. Kleifaberg RE með góðan túr í Barnetshafið. 9128 lásu. 344 læk og 10 deilingar.
Númer 12. Mokveiði hjá Auði Vésteins SU. 10126 lásu. 316 læk og 15 deilingar.
Númer 11. Alveg Galið. Frétt um Akranes. RÚV gerði síðan mjög góða frétt uppúr þessari frétt sem fyrst birtist á aflarettir. 10405 lásu. 264 læk og 15 deilingar.
Númer 10. Björgvin EA rauf 1000 tonna múrinn. 11029 lásu. 503 læk og 7 deilingar. og það má geta þess að þessi frétt var í þriðja sætinu varðandi flest lækin.
og þá er það topp 9.
Númer 9. Mokveiði hjá Sóley Sigurjóns GK 350 tonn á 6 dögum. 11466 lásu. 338 læk og 12 deilingar,
Númer 8. Hlynur Freyr í eigin útgerð í Noregi. 11693 lásu. 357 læk og 15 deilingar.
Númer 7. U-beygja í Útgerð Saxhamars SH fór á dragnótaveiðar., 11699 lásu. 225 læk
Númer 6. Frosti ÞH kominn yfir 900 tonnin. frétt í mars. 12619 lásu. 352 læk og 12 deilingar
Númer 5. Ný Engey RE., myndasyrpa um borð í togaranum. 14025 lásu. 351 læk og 9 deilingar,
Númer 4. Vel yfir 2000 tonna löndun hjá Kirkellu og var þessi frétta mest lesta fréttin af öllum á árinu 2017 því að enska útgáfan af þessari frétta var lesin yfir 45000 sinnum á ensku síðunni og jafnframt voru Breskir lesendur Aflafretta ekkert ánægðir. 15118 lásu. 408 læk og 13 deilingar.
Númer 3. Fullfermi byrjuð hjá Kaldbak EA og Engey RE. 16692 lásu . 413 læk og 10 deilingar.
Engey RE Mynd Halli Hjálmarsson