Víxill II SH,2018
Núna er grásleppuvertíðin í innanverðum breiðarfirðinum í fullum gangi og ganga veiðarnar nokkuð vel,
Sævar Benediktsson sem er á Fúsa SH var skammt frá bátnum með því skemmtilega nafni Víxill II SH og eins og sést á myndunum þá er ansi mikill þaragróður í netunum hjá Víxli II SH
Víxill Ii SH myndir Sævar Benediktsson