Yfir 4 þúsund tonna afli frá Írsku og Breskum skipum,2020

Árið 2020 komið af stað og nokkur uppsjávarskip frá meðal annars Bretlandi og Írlandi eru kominn á veiðar.


þessi skip eru að veiða makríl og í það minnsta 3 þeirra hafa landað afla núna snemma árs í Noregi.

Samtals hafa þessi 3 skip landað um 4 þúsund tonn af makríl í Noregi,

Voyager sem er gert út frá Írlandi hefur landað mestu eða 1720 tonn í einni löndun,


Voyager Mynd Preben Michael Rönn Andersen

Ocean STar sem er frá Bretlandi kemur þar á eftir með 1600 tonn af makríl 

Ocean STar er nýtt skip, smíðað árið 2018 og er 87 metra langt og rúmlega 17 metra breitt


Ocean Star mynd Jan Henry Knutsen

síðan kemur Paula sem líka er frá Irlandi og kom hann með 700 tonn,

Paula er nokkuð minna skip enn hin 2.  

Paula er 63 metra langt og 12,8 metrar á breitt smíðað 2011.


Paula Mynd Jogn Cunningham