Yfir 4000 tonn hjá Ilvileq

fyrir skömmu síðan hérna á aflafrettir þá var birtur listi yfir frystitogaranna árið 2021


það er reyndar einn frystitogari til viðbótar sem hefur verið að landa hérna á íslandi

þótt svo að hann sé ekki á neinum lista

þetta er Grænlenski togarinn Ilvileq.

Núna hefur hann landað samtals 4571 tonn í 4 ferðum og mest 2099 tonn í einni löndun 

Uppistaðan í þessum afla er þorskur, enn togarinn er búinn að vera á veiðum í grænlensku lögsögunni

Aflaverðmætið er ekki vitað enn má áætla að það sé um 1 til 1,4 milljarður

Þessi afli myndi koma togaranum í annað sætið miðað við íslensku skipin

enn sjá má listann yfir skipin hérna


Ilivileq mynd Magnús þór Hafsteinsson