yfir 5. þúsund tonn frá Færeyjum,2016
Núna hafa nokkur íslenska skip farið til Kolmunaveiða í færeysku lögsögunni. Jón Kjartansson SU var fyrsta íslenska skipið sem fór á þessar veiðar núna í haust og kom með fullfermi til Eskifjarðar.
Í næsta firði eða Fáskrúðsfirði þá komu þar tvö skip frá Færeyjum bæði með fullfermi af kolmuna,
fyrst kom þangað Tróndur í Götu með 2690 tonn af kolmunna og að auki 8,8 tonn af karfa,
Tróndur í Götu Mynd Ian Leask
nokkrum dögum síðar þá kom Finnur Fríði með 2519 tonn af kolmunna og 10,6 tonn af ufsa
Finnur Fríði Mynd Karl Rasmussen
Samtals komu því þessi skip frá Færeyjum með 5209 tonn af kolmunna til Fáskrúðsfjarðar