Ýmislegt árið 2018 nr.16

Listi númer 16


Friðrik Sigurðsson ÁR með 57 tonní 4.  enda er þetta stærsti báturinn á þessum lista

Klettur ÍS 30 tonní 6

Þristur BA 25,2 tonní 5 og er ekki nema um 6 tonnum frá 1000 tonnunum ,

Hannes Andrésson SH 55 tonní 10 á skelinni og gengur nokkuð vel hjá honum 

Blíða SH 12 tonní 7

Leynir SH er líka á skelinni og var með 45 tonní 9

Hrafnreyður KÓ 15,3 toní 4

Sjöfn SH 14,8 tonní 11

Sigurey ST 2 tonn í 1 á kræklingalínui


Sigurey ST Mynd Jón Halldórsson





Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Tegund Höfn
1 1 Friðrik Sigurðsson ÁR 1334,2 113 30,9 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur, Þorlákshöfn,Keflavík, Breiðdalsvík, Flateyri, Grundarfjörður
2 2 Klettur ÍS 808 1052,5 111 21,3 Sæbjúga Akranes, Keflavík, Bolungarvík, Stöðvarfjörður, Grundarfjörður, Höfn
3 3 Þristur BA 36 994,3 113 18,7 Sæbjúga Djúpivogur, Bolungarvík, Flateyri
4 4 Sæfari ÁR 170 900,3 104 21,1 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur,Flateyri
5 5 Ebbi AK 37 487,5 70 13,3 Sæbjúga Reykjavík
6 8 Hannes Andrésson SH 737 397,6 82 8,2 Sæbjúga, Skel Stykkishólmur
7 6 Blíða SH 277 397,1 145 10,4 Ígulker,Sæbjúga Stykkishólmur, Keflavík
8 9 Leynir SH 337,4 90 10,6 Hörpuskel Stykkishólmur
9 7 Eyji NK 4 332,1 99 8,4 Sæbjúga Neskaupstaður
10 10 Hrafnreyður KÓ 100 244,2 41 15,4 Sæbjúga Hornafjörður
11 11 Drífa GK 209,5 45 13,8 Sæbjúga Hafnarfjörður
12 12 Sjöfn SH 707 150,5 109 2,8 Ígulker Stykkishólmur
13 13 Fjóla SH 139,8 111 2,5 Ígulker Stykkishólmur
14 17 Sigurey ST 11,3 5 3,2 Kræklingalína Drangsnes
15 14 Knolli BA 8 6,9 2 3,9 Kræklingur Akranes