Ýmislegt árið 2018.nr.15

Listi númer 15.


Veiðum lokuð fyrir austan og því fara bátarnir á smá flakk,

Friðrik Sigurðsson ÁR og Klettur ÍS báðir komnir vestur og Klettur ÍS var með 63,5 tonní 9 róðrum og er kominn yfir eitt þúsund tonnin,

Þristur BA 47 tonní 9 og er ekki langt frá því að ná yfir 1000 tonnin,

Sæfari ÁR 45 tonní 09

Blíða SH 24 tonní 10

Hannes Andrésson SH 49 tonní 10 og var báturinn sá eini á þessum lista sem lyfti sér upp um sæti,

Eyji NK minnsti sæbjúgubáturinn 15,7 tonní 7

Leynir SH 41,5 tonní 10

Hrafnreyður KÓ 16,1 tonní 4
Hannes Andrésson SH mynd Grétar Þór

Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Tegund
1 1 Friðrik Sigurðsson ÁR 1277,6 109 30,9 Sæbjúga
2 2 Klettur ÍS 808 1022,8 105 21,3 Sæbjúga
3 3 Þristur BA 36 969,2 108 18,7 Sæbjúga
4 4 Sæfari ÁR 170 884,7 100 21,1 Sæbjúga
5 5 Ebbi AK 37 477,8 68 13,3 Sæbjúga
6 6 Blíða SH 277 385,1 138 10,4 Ígulker,Sæbjúga
7 8 Hannes Andrésson SH 737 342,8 72 8,2 Sæbjúga, Skel
8 7 Eyji NK 4 324,7 95 8,4 Sæbjúga
9 9 Leynir SH 292,8 81 10,6 Hörpuskel
10 10 Hrafnreyður KÓ 100 228,9 36 15,4 Sæbjúga
11 11 Drífa GK 209,4 45 13,8 Sæbjúga
12 12 Sjöfn SH 707 135,6 98 2,8 Ígulker
13 13 Fjóla SH 129,2 103 2,5 Ígulker
14 17 Sigurey ST 9,3 4 3,2 Kræklingalína
15 14 Knolli BA 8 6,7 2 3,9 Kræklingur