Ýmislegt árið 2018.nr.2

Listi númer 2.


Nóg um að vera og veiði bátanna góð.

Þristur BA fastur á toppnum og var með 66 tonn í 9 róðrum 

Sæfari ÁR 53,5 tonní 6

Klettur ÍS 75 tonn í 9

Blíða SH 56 tonn í 9

Hannes Andrésson SH 18,8 tonní4

Friðrik Sigurðsson ÁR 40,4 tonní 4

Ebbi AK var að mokveiða, og var aflahæstur á listann þrátt fyrir að vera eini plastbáturinn og næst minnst báturinn á þessum veiðum.  Einungis Eyji Nk er minni,

var Ebbi AK með 87,3 tonn í 10 róðrum 

Eyji NK 25 tonní 7 



Ebbi AK Mynd Magnús Þór Hafsteinsson



Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Tegund Höfn
1 1 Þristur BA 36 252.2 39 10.2 Sæbjúga Djúpivogur
2 3 Sæfari ÁR 170 165.9 25 12.4 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur
3 5 Klettur ÍS 808 163.3 23 12.4 Sæbjúga Akranes, Keflavík, Bolungarvík
4 4 Blíða SH 277 154.2 43 10.4 Ígulker,Sæbjúga Stykkishólmur, Keflavík
5 2 Hannes Andrésson SH 737 140.1 33 8.2 Sæbjúga Stykkishólmur
6 6 Friðrik Sigurðsson ÁR 119.9 25 11 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur, Þorlákshöfn,Keflavík
7 10 Ebbi AK 37 108.2 13 11.7 Sæbjúga Reykjavík
8 7 Eyji NK 4 88.4 29 6.7 Sæbjúga Neskaupstaður
9 8 Fjóla SH 46.1 44 2.5 Ígulker Stykkishólmur
10 9 Sjöfn SH 707 43.1 44 2.4 Ígulker Stykkishólmur
11 13 Drífa GK 34.9 6 8.1 Sæbjúga Hafnarfjörður
12 11 Knolli BA 8 6.9 2 3.9 Kræklingur Akranes