Ýmislegt árið 2018.nr.8

Listi númer 8.



Það er heldur betur fjör á þessum veiðum.  

má segja að þessi listi sé orðin einn mest spennandi af öllum listunum á Aflafrettir,

Klettur ÍS með 56,8 tonní 4 róðrum 

enn Friðrik Sigurðsson ÁR var að veiða vel var með 95,6 tonn í 4 róðrum og þar af 31 tonn  í einni löndun.  og eins og sést þá er slagurinn orðin harður um toppinn,

Þristur BA var með 55,7 tonní 4

og Sæfari ÁR var að mokveiða 70 tonní 4 róðrum og mest 21,1 tonn,

Ebbi AK var líka að fiska vel 32,7 tonní 3

Hrafnreyður KÓ er kominn á sæbjúgun eftir að þeim var hálfpartinn hent útúr faxaflóanum útaf hrefnuveiðibannið tekur nú yfir allan Faxaflóann,

og ekki má gleyma Blíðu SH sem er á beitukóngsveiðum.  var með 7,5 tonní 2


Sæfari ÁR mynd Heimir Hoffritz


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Tegund Höfn
1 1 Klettur ÍS 808 631,2 62 21,3 Sæbjúga Akranes, Keflavík, Bolungarvík, Stöðvarfjörður, Grundarfjörður, Höfn
2 2 Friðrik Sigurðsson ÁR 608,3 61 30,9 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur, Þorlákshöfn,Keflavík, Breiðdalsvík, Flateyri, Grundarfjörður
3 3 Þristur BA 36 550,1 67 17,1 Sæbjúga Djúpivogur, Bolungarvík, Flateyri
4 4 Sæfari ÁR 170 486,3 55 21,1 Sæbjúga Stöðvarfjörður, Djúpivogur,Flateyri
5 5 Ebbi AK 37 245,2 34 11,7 Sæbjúga Reykjavík
6 6 Blíða SH 277 214,1 69 10,4 Ígulker,Sæbjúga Stykkishólmur, Keflavík
7 8 Eyji NK 4 161,1 50 6,7 Sæbjúga Neskaupstaður
8 7 Drífa GK 159,1 29 13,8 Sæbjúga Hafnarfjörður
9 9 Hannes Andrésson SH 737 140,1 33 8,2 Sæbjúga Stykkishólmur
10 10 Fjóla SH 46,1 44 2,5 Ígulker Stykkishólmur
11 11 Sjöfn SH 707 43,3 44 2,4 Ígulker Stykkishólmur
12 15 Hrafnreyður KÓ 100 21,9 5 5,5 Sæbjúga Hornafjörður
13 12 Knolli BA 8 6,9 2 3,9 Kræklingur Akranes