Ýmislegt árið 2018.nr.8
Listi númer 8.
Það er heldur betur fjör á þessum veiðum.
má segja að þessi listi sé orðin einn mest spennandi af öllum listunum á Aflafrettir,
Klettur ÍS með 56,8 tonní 4 róðrum
enn Friðrik Sigurðsson ÁR var að veiða vel var með 95,6 tonn í 4 róðrum og þar af 31 tonn í einni löndun. og eins og sést þá er slagurinn orðin harður um toppinn,
Þristur BA var með 55,7 tonní 4
og Sæfari ÁR var að mokveiða 70 tonní 4 róðrum og mest 21,1 tonn,
Ebbi AK var líka að fiska vel 32,7 tonní 3
Hrafnreyður KÓ er kominn á sæbjúgun eftir að þeim var hálfpartinn hent útúr faxaflóanum útaf hrefnuveiðibannið tekur nú yfir allan Faxaflóann,
og ekki má gleyma Blíðu SH sem er á beitukóngsveiðum. var með 7,5 tonní 2
Sæfari ÁR mynd Heimir Hoffritz
Sæti | Sæti áður | Nafn | Afli | Landanir | Mest | Tegund | Höfn |
1 | 1 | Klettur ÍS 808 | 631,2 | 62 | 21,3 | Sæbjúga | Akranes, Keflavík, Bolungarvík, Stöðvarfjörður, Grundarfjörður, Höfn |
2 | 2 | Friðrik Sigurðsson ÁR | 608,3 | 61 | 30,9 | Sæbjúga | Stöðvarfjörður, Djúpivogur, Þorlákshöfn,Keflavík, Breiðdalsvík, Flateyri, Grundarfjörður |
3 | 3 | Þristur BA 36 | 550,1 | 67 | 17,1 | Sæbjúga | Djúpivogur, Bolungarvík, Flateyri |
4 | 4 | Sæfari ÁR 170 | 486,3 | 55 | 21,1 | Sæbjúga | Stöðvarfjörður, Djúpivogur,Flateyri |
5 | 5 | Ebbi AK 37 | 245,2 | 34 | 11,7 | Sæbjúga | Reykjavík |
6 | 6 | Blíða SH 277 | 214,1 | 69 | 10,4 | Ígulker,Sæbjúga | Stykkishólmur, Keflavík |
7 | 8 | Eyji NK 4 | 161,1 | 50 | 6,7 | Sæbjúga | Neskaupstaður |
8 | 7 | Drífa GK | 159,1 | 29 | 13,8 | Sæbjúga | Hafnarfjörður |
9 | 9 | Hannes Andrésson SH 737 | 140,1 | 33 | 8,2 | Sæbjúga | Stykkishólmur |
10 | 10 | Fjóla SH | 46,1 | 44 | 2,5 | Ígulker | Stykkishólmur |
11 | 11 | Sjöfn SH 707 | 43,3 | 44 | 2,4 | Ígulker | Stykkishólmur |
12 | 15 | Hrafnreyður KÓ 100 | 21,9 | 5 | 5,5 | Sæbjúga | Hornafjörður |
13 | 12 | Knolli BA 8 | 6,9 | 2 | 3,9 | Kræklingur | Akranes |