Ýmislegt árið 2019.nr.1
Listi númer 1.
Fáir bátar sem eru komnir af stað,
en Blíða SH er þó kominn af stað og Blíða SH var sá bátur árið 2018 sem mest réri allra báta í þessum flokki báta.
Alls voru róðrarnir hjá Blíðu SH árið 2018 153 talsins.
Blíða SH mynd Janus Traustason
Sæti | Sæti áður | Nafn | Afli | Landanir | Mest | Tegund | Höfn |
1 | Blíða SH 277 | 4,3 | 2 | 2,6 | Ígulker | Stykkishólmur | |
2 | Fjóla SH | 3,3 | 3 | 1,3 | Ígulker | Stykkishólmur | |
3 | Sjöfn SH 707 | 3,1 | 3 | 1,2 | Ígulker | Stykkishólmur | |
4 | Eyji NK 4 | 0,5 | 1 | Sæbjúga | Neskaupstaður |