Ýmislegt árið 2019.nr.12
Listi númer 12.
Mikið um að vera á þessum lista
Friðrik Sigurðsson ÁR með ansi stóran mánuð.
var með 258 tonn í 16 róðrum og fór með því yfir eitt þúsund tonnin,
Sæfari ÁR 191 tonní 14 og er báturinn búinn að vera að róa frá Sandgerði núna síðan í byrjun september og þar er líka Þristur BA
Klettur ÍS 135 tonní 9
Þristur BA 98 tonní 13
Ebbi AK 91 tonní 13
Blíða SH 63 tonní 21 og rær báturinn ansi duglega
Halla ÍS 79 toní 11
Leynir SH 146 tonní 18 á hörpuskel
Eyji NK 50 tonní 13
Tindur ÁR sem er gamli Valbjörn ÍS var með 118 tonní 12
Sjöfn SH 19,8 tonní 13
Fjóla SH 22 tonní 15
Sigurey ST á kræklingalínu með 8,2 tonní 2
Knolli BA 3,9 tonní 1
Það' má geta þess að Jón Ölver sem myndaði Friðrik Sigurðsson ÁR sem er hérna á mynd er skipstjóri á Þristi BA
Friðrik Sigurðsson ÁR mynd Jón Ölver Magnússon
Sæti | Sæti áður | Nafn | Afli | Landanir | Mest | Tegund | Höfn |
1 | 1 | Friðrik Sigurðsson ÁR | 1032,6 | 83 | 31,9 | Sæbjúga | Flateyri, djúpivogur, hornafjörður, Sandgerði |
2 | 2 | Sæfari ÁR 170 | 804,7 | 78 | 20,6 | Sæbjúga | Djúpivogur, Vopnafjörður, Sandgerði |
3 | 3 | Klettur ÍS 808 | 739,1 | 74 | 24,2 | Sæbjúga | Akranes, Flateyri, neskaupstaður, Njarðvík |
4 | 4 | Þristur BA 36 | 622,7 | 85 | 18,7 | Sæbjúga | Flateyri, Hornafjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur, Sandgerði |
5 | 5 | Ebbi AK 37 | 392,6 | 64 | 11,3 | Sæbjúga | Flateyri, Grundarfjörður, Akranes, Sandgeri |
6 | 6 | Blíða SH 277 | 334,4 | 120 | 7,2 | Sæbjúga, ígulker | Stykkishólmur |
7 | 7 | Halla ÍS 3 | 242,1 | 34 | 15,9 | Sæbjúga | Njarðvík, Hafnarfjörður, neskaupstaður |
8 | 9 | Leynir SH | 235,5 | 30 | 9,5 | Hörpuskel | stykkishólmur |
9 | 8 | Eyji NK 4 | 193,3 | 59 | 6,4 | Sæbjúga | Neskaupstaður, Djúpivogur |
10 | 15 | Tindur ÁR | 124,2 | 13 | 17,6 | Sæbjúga | Neskaupstaður, Stöðvarfjörður |
11 | 10 | Sjöfn SH 707 | 88,5 | 84 | 2,4 | Ígulker | stykkishólmur |
12 | 11 | Fjóla SH | 79,3 | 72 | 2,9 | Ígulker | stykkishólmur |
13 | 12 | Hrafnreyður KÓ 100 | 54,8 | 10 | 9,5 | Sæbjúga | Neskaupstaður |
14 | 13 | Sigurey ST | 33,3 | 11 | 3,6 | Kræklingalína | Drangsnes |
15 | 14 | Knolli BA 8 | 10,6 | 3 | 4,3 | Kræklingur | Akranes |