Ýmislegt árið 2019.nr.15

Listi númer 15.Frekar rólegt í veiðum á þessum lista,

Friðrik Sigurðsson ÁR með 54,5 tonní 8

Sæfari ÁR 51 tonní 11 og vantar ekki nema um 29 tonní eitt þúsund tonnin 

Klettur IS 35 tonní 4

Þristur BA 38 tonní 8

Ebbi AK 27 tonní 6 en hann er á veiðum í Faxaflóanum

Leynir SH 50 tonní 7 á hörpuskel

Tindur ÁR 51 tonní 5

Sjöfn SH 17,4 tonní 8

Knolli BA 7,1 tonní 1 af kræklingi 


Knolli BA mynd Magnús Þór Hafsteinsson


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Tegund Höfn
1 1 Friðrik Sigurðsson ÁR 1240,4 104 31,9 Sæbjúga Flateyri, djúpivogur, hornafjörður, Sandgerði
2 2 Sæfari ÁR 170 971,6 100 20,6 Sæbjúga Djúpivogur, Vopnafjörður, Sandgerði
3 3 Klettur ÍS 808 933,5 91 24,2 Sæbjúga Akranes, Flateyri, neskaupstaður, Njarðvík
4 4 Þristur BA 36 758,1 107 18,7 Sæbjúga Flateyri, Hornafjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur, Sandgerði
5 5 Ebbi AK 37 480,2 81 11,3 Sæbjúga Flateyri, Grundarfjörður, Akranes, Sandgeri
6 9 Leynir SH 479,1 49 9,5 Hörpuskel stykkishólmur
7 15 Tindur ÁR 393,8 31 21,3 Sæbjúga Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
8 6 Blíða SH 277 387,2 138 7,2 Sæbjúga, ígulker Stykkishólmur
9 7 Halla ÍS 3 363,9 49 15,9 Sæbjúga Njarðvík, Hafnarfjörður, neskaupstaður
10 8 Eyji NK 4 250,1 76 6,4 Sæbjúga Neskaupstaður, Djúpivogur
11 10 Sjöfn SH 707 142,7 102 3,9 Ígulker stykkishólmur, Hvammstangi
12 11 Fjóla SH 111,1 104 2,9 Ígulker stykkishólmur
13 12 Hrafnreyður KÓ 100 54,8 10 9,5 Sæbjúga Neskaupstaður
14 13 Sigurey ST 33,3 11 3,6 Kræklingalína Drangsnes
15 14 Knolli BA 8 31,3 8 7,1 Kræklingur Akranes
16 17 Fjóla GK 10,9 12 1,5 Krabbi Akranes