Ýmislegt árið 2019.nr.16

Listi númer 16.


Ekki lokalistinn,

Núna er búið að banna sæbjúguveiðar við austurlandið og bátarnir allir komnir suður.  nokkrir bátar eru komnir til Sandgerðis

og þar á meðal Friðrik Sigurðsson ÁR sem var með 37,1 tonní 4 rórðum 

Sæfari ÁR 12,4 tonní 3 og er ekki nema 16 tonnum frá 1000 tonnunum 

Klettur IS 5,4 tonní 1

Þristur BA 7,1 tonní 1

Tindur ÁR 17 tonní 1 enn hann er kominn til Sandgerðis í fyrsta skipti,

Ígulkerjabátarnir í stykkishólmi voru þeir einu sem eitthvað réru í des

Sjöfn SH 15,34 tonní 12

FJóla SH 16,8 tonní 12

og Fjóla GK 6,6 tonní 7


Fjóla GK mynd Sigurður Bergþórsson






Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Tegund Höfn
1 1 Friðrik Sigurðsson ÁR 1277.5 108 31,9 Sæbjúga Flateyri, djúpivogur, hornafjörður, Sandgerði
2 2 Sæfari ÁR 170 984.1 103 20,6 Sæbjúga Djúpivogur, Vopnafjörður, Sandgerði
3 3 Klettur ÍS 808 938.9 92 24,2 Sæbjúga Akranes, Flateyri, neskaupstaður, Njarðvík
4 4 Þristur BA 36 765.2 108 18,7 Sæbjúga Flateyri, Hornafjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur, Sandgerði
5 5 Ebbi AK 37 788.6 83 11,3 Sæbjúga Flateyri, Grundarfjörður, Akranes, Sandgeri
6 6 Leynir SH 479,1 49 9,5 Hörpuskel stykkishólmur
7 7 Tindur ÁR 410.7 32 21,3 Sæbjúga Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
8 8 Blíða SH 277 387,2 138 7,2 Sæbjúga, ígulker Stykkishólmur
9 9 Halla ÍS 3 363,9 49 15,9 Sæbjúga Njarðvík, Hafnarfjörður, neskaupstaður
10 10 Eyji NK 4 250,1 76 6,4 Sæbjúga Neskaupstaður, Djúpivogur
11 11 Sjöfn SH 707 158.1 114 3,9 Ígulker stykkishólmur, Hvammstangi
12 12 Fjóla SH 127.9 116 2,9 Ígulker stykkishólmur
13 13 Hrafnreyður KÓ 100 54,8 10 9,5 Sæbjúga Neskaupstaður
14 14 Sigurey ST 33,3 11 3,6 Kræklingalína Drangsnes
15 15 Knolli BA 8 31,3 8 7,1 Kræklingur Akranes
16 16 Fjóla GK 17.6 19 1,5 Krabbi,Ígulker Akranes, Stykkishólmur