Ýmislegt árið 2019.nr.3

Listi númer 3.


Friðrik Sigurðsson ÁR er búinn að vera á netarallinu og  því ekkert verið á  þessum veiðum núna í aprí,

Þristur BA hefur fiskað mjög vel enn báturinn var með 150 tonn í 12 róðrum á þennan lista landað á Flateyri,

Þar er ´lika Ebbi AK sem var með 82 tonní 12 róðrum ,

og Klettur ÍS sem var með 102 tonn í 9 róðrum 

Fyrir austan er Sæfari ÁR með 95 tonn í 10 róðrum 

og Eyji NK með 37,5 tonn í 10 róðrum ,  Atygli vekur að Eyji NK hefur verið að landa líka á Djúpavogi.  en iðulega hefur báturinn haldið sig í heimahöfn sinni,

Neskaupstað.


Þristur BA mynd Sverrir Aðalsteinsson





Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Tegund Höfn
1 2 Þristur BA 36 253,5 30 18,7 Sæbjúga Flateyri
2 1 Friðrik Sigurðsson ÁR 215,8 20 14,6 Sæbjúga Flateyri
3 3 Sæfari ÁR 170 197,6 26 11,6 Sæbjúga Djúpivogur
4 4 Klettur ÍS 808 160,1 22 14,7 Sæbjúga Akranes, Flateyri
5 10 Ebbi AK 37 82,3 12 11,3 Sæbjúga Flateyri
6 7 Eyji NK 4 81,9 28 6,4 Sæbjúga Neskaupstaður
7 5 Sjöfn SH 707 56,2 61 1.4 Ígulker stykkishólmur
8 9 Fjóla SH 46,1 47 2,9 Ígulker stykkishólmur
9 6 Blíða SH 277 45,1 20 5,3 Sæbjúga, ígulker Stykkishólmur
10 8 Leynir SH 27,7 5 7,2 Hörpuskel stykkishólmur