Ýmislegt árið 2020 nr.10

Listi númer 10


Lokalisti ársins 2020

það var ekki spurt um þennan lista í könnunni um aflahæstu bátanna árið 2020

enn svona lítur hann allavega út

Sæbjúguveiði var mjög lítið miðað við árið 2019 en þá fór aflahæsti báturinn í tæp 1000 tonn

Núna árið 2020 var Sæfari ÁR aflahæstur með 280 tonn af sæbjúgu

Sjöfn SH var aflahæstur á ígulkerjum og þar á eftir kom Fjóla SH

Sjöfn SH stundaði veiðar í Húnaflóanum um haustið 2020 og gekk þar mjög vel

Knolli BA var á kræglingalínu eða veiðum og var hann með línuna utan við Hafnarfjall og inní Hvalfirði


Sæfari ÁR mynd Vigfús Markússon
Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Tegund Höfn
1 1 Sæfari ÁR 170 280.2 26 23.2 Sæbjúga Hafnarfjörður, Þorlákshöfn, Djúpivogur, Höfn, Eskifjörður
2 2 Þristur ÍS 360 246.7 37 11,5 Sæbjúga Sandgerði, Flateyr,Skagströnd, Boluungarvík
3 3 Klettur ÍS 808 217.7 24 22.4 Sæbjúga Reykjavík, Flateyri, Keflavík
4 4 Eyji NK 4 137.5 46 6.7 sæbjúga Eskifjörður,,Neskaupstaður
5 8 Sjöfn SH 707 135.2 83 3.7 Ígulker Stykkishólfur, Hvammstangi
6 11 Fjóla SH 109.9 106 1,9 Ígulker stykkishólmur
7 5 Tindur ÍS 235 95.1 10 23.2 Sæbjúga Flateyri, Grundarfj, Reykjavík, Keflavík
8 6 Drangur ÁR 90.8 11 15.7 Sæbjúga Reykjavík, Stöðvarfjörður
9 7 Fjóla GK 90.4 85 1,9 Ígulker, krabbi stykkishólmur,Hafnarfjörður, akranes
10 9 Ebbi AK 37 75.4 12 9.5 Sæbjúga Akranes
11 10 Friðrik Sigurðsson ÁR 73.8 13 10.6 Sæbjúga Sandgerði, Hafnarfjörður, Eskifjörður
12 12 Knolli BA 8 54.2 10 8,1 Kræklingur Akranes
13 16 Bára SH 27 19.5 16 2.3 Ígulker Stykkishólmur
14 13 Emilía AK 57 8.4 17 1.1 Krabbi Akranes
15 14 Sigurey ST 2.1 1 2,1 Kræklingalína Drangsnes