Ýmislegt árið 2020 nr.8

Listi númer 8.



Sæbjúgubátarnir komnir á veiðar og gengur nokkuð vel,

Þristur ÍS ennþá á toppnum var með 38,6 tonní 6

Klettur ÍS 37,2 tonní 6

Sæfari ÁR 67 tonní 9

Tindur ÍS kominn á sæbjúguna og með 82 tonn í 7

Eyji NK var að fiska vel 37,7 tonn í 8 

Friðrik Sigurðsson ÁR 32 tonn í 6

Ebbi AK 21 tonn í 5

Sjöfn SH er  kominn til Hvammstanga og gengur vel, var með 15,9 tonní 7


Eyji NK Mynd Guðlaugur Björn Birgirsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1527 1 Þristur ÍS 360 158.7 25 11,5 Sæbjúga Sandgerði, Flateyr,Skagströnd, Boluungarvík
2 1426 5 Klettur ÍS 808 124.8 16 20,6 Sæbjúga Reykjavík, Flateyri, Keflavík
3 1964 11 Sæfari ÁR 170 98.2 12 12,2 Sæbjúga Hafnarfjörður, Þorlákshöfn, Djúpivogur, Höfn, Eskifjörður
4 1516 2 Fjóla GK 82.6 79 1,9 Ígulker, krabbi stykkishólmur,Hafnarfjörður, akranes
5 2017 16 Tindur ÍS 235 82.1 7 23.2 Sæbjúga Flateyri, Grundarfj, Reykjavík, Keflavík
6 1787 7 Eyji NK 4 67.1 28 6.7 Ígulker Eskifjörður,,Neskaupstaður
7 1084 6 Friðrik Sigurðsson ÁR 58.2 12 10.6 Sæbjúga Sandgerði, Hafnarfjörður, Eskifjörður
8 2737 12 Ebbi AK 37 57.1 8 9.5 Sæbjúga Akranes
9 1893 3 Knolli BA 8 54.2 10 8,1 Kræklingur Akranes
10 2070 4 Fjóla SH 48.1 55 1,9 Ígulker stykkishólmur
11 1848 8 Sjöfn SH 707 44.3 37 3.7 Ígulker Stykkishólfur, Hvammstangi
12 1686 9 Drangur ÁR 45.7 2 10,7 Sæbjúga Reykjavík
13 1774 10 Sigurey ST 45.0 1 2,1 Kræklingalína Drangsnes