Ýmislegt árið 2021 nr.3
Listi númer 3.
það er nokkur slatti af sæbjúgu sem komu á land núna inná þennan lista
og Klettur ÍS va rmeð 139 tonn í 10 rróðrum og mest 24,5 tonn í einni löndun og er þar með fyrsti á þessum lista til þess að fara yfir
100 tonnin
Eyji NK er á tveimur stöðum á listanum, fyrst var hann með 37,5 tonn af sægjúgu í 7
og er síðan á öðrum stað á listanum en þá var hann með 5,4 tonn af ígulkerjum
Ebbi AK og Þristur ÍS báðir líka komnir á sæbjúguna
Klettur ÍS mynd Vigfús Markússon
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Tegund | Höfn |
1 | 5 | Klettur ÍS 808 | 157.5 | 13 | 24.5 | Sæbjúga | Stöðvarfjörður,Reyðarfjörður, Djúpivogur,Keflavík |
2 | 6 | Eyji NK 4 | 56.5 | 15 | 5.4 | Sæbjúga | Neskaupstaður |
3 | 12 | Ebbi AK 37 | 54.5 | 7 | 10.8 | sæbjúga | Akranes |
4 | 2 | Fjóla SH | 52.5 | 63 | 1.6 | Ígulker, Hörpuskel | stykkishólmur |
5 | 9 | Þristur ÍS 360 | 51.5 | 6 | 10.8 | Sæbjúga | Djúpivogur |
6 | 1 | Sjöfn SH 707 | 47.6 | 47 | 1.3 | ígulker | Stykkishólmur |
7 | 4 | Bára SH 27 | 34.7 | 39 | 2.5 | Ígulker | stykkishólmur |
8 | 3 | Eyji NK 4 | 34.1 | 27 | 1.9 | Ígulker | Eskifjörður |
9 | 14 | Knolli BA 8 | 5.6 | 1 | 5.5 | Kræklingur | Akranes |
10 | 7 | Emilía AK 57 | 3.7 | 15 | Grjótkrabbi | Akranes |