Ýmislegt árið 2021.nr.6

Listi númer 6


Nokkrir bátar komnir af stað á sæbjúgun og veiðin mjög góð

Klettur ÍS var með 98 tonn í 9 rórðum og þar af 30 tonn í einni löndun 

Þristur ÍS 69 tonn í 7 og mest 14 tonn

Eyji NK 4,1 tonn í 3 af sæbjúgu
Tindur ÍS 48 tonn í 6 

Bára SH kominn á beitukóng og gengu mjög vel, var með 37 tonní 15 róðrum 


Bára SH mynd Emil Páll






Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Tegund Höfn
1 1 Klettur ÍS 808 255.4 22 29.7 Sæbjúga Stöðvarfjörður,Reyðarfjörður, Djúpivogur,Keflavík
2 5 Þristur ÍS 360 120.4 13 13.7 Sæbjúga Djúpivogur
3 2 Eyji NK 4 60.6 18 5.4 Sæbjúga Neskaupstaður
4 3 Ebbi AK 37 54.5 7 10.8 sæbjúga Akranes
5 4 Fjóla SH 52.5 63 1.6 Ígulker, Hörpuskel stykkishólmur
6 13 Tindur ÍS 235 47.7 6 12.7 Sæbjúga Flateyri
7 6 Sjöfn SH 707 47.6 47 1.3 ígulker Stykkishólmur
8 7 Bára SH 27 85.5 46 2.9 ígulker stykkishólmur
9 8 Eyji NK 4 40.5 39 1.9 Ígulker Eskifjörður
10 17 Bára SH 27 38.9 15 5.9 Beitukóngur Stykkishólmur
11 12 Sæfari ÁR 170 15.4 2 10.1 Sæbjúga Djúpivogur
12 9 Knolli BA 8 13.5 3 5.5 Kræklingur Akranes
13 11 Emilía AK 57 10.8 27
Grjótkrabbi Akranes
14 10 Sigurey ST 5.4 2 2.9 Kræklingur Drangsnes