Ýmislegt árið 2022.nr.14

Listi númer 14.


Tveir bátar komnir yfir 600 tonn af sæbjúgu

á þennan lista var Jóhanna ÁR með 39,4 tonní 5
Sæfari ÁR 18 tonn í 2

Bára SH 12,4 tonní 5 af beitukóng
Fjóla SH 5,1 tonn í 7 
Sjöfn SH 15,4 tonn í 5 báðir með ígulker nema að Sjöfn SH var að landa í Bolungarvík


Sjöfn SH mynd Jón Halldórsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Tegund Höfn
1 1 Klettur ÍS 808 655.6 36 30.6 Sæbjúga Reyðarfjörður, Stöðvarfjörður, keflavík
2 2 Jóhanna ÁR 629.4 54 29.7 sæbjúga Stöðvarfjörður, Flateyri, Bolungarvík
3 3 Sæfari ÁR 170 516.8 62 13.5 sæbjúga Djúpivogur, Breiðdalsvík
4 4 Bára SH 27 218.9 74 7.6 Beitukóngur Stykkishólmur
5 5 Bára SH 27 144.9 29 10.6 Sæbjúga Grundarfjörður, Keflavík
6 6 Eyji NK 4 143.6 28 7.3 Sæbjúga Neskaupstaður
7 7 Tindur ÍS 235 88.4 5 24.78 sæbjúga Flateyri
8 8 Ebbi AK 37 87.8 13 9.2 Sæbjúga Akranes
9 9 Fjóla SH 75.5 86 1.7 ígulker stykkishólmur
10 11 Sjöfn SH 707 62.2 30 3.5 ígulker Hólmavík, Bolungarvík
11 10 Bára SH 27 56.3 35 4.5 Ígulker Stykkishólmur
12 12 Eyji NK 4 23.7 19 2.4 ígulker Eskifjörður, Neskaupstaður
13 13 Emilía AK 57 23.6 38
Grjótkrabbi Akranes
14 14 Sjöfn SH 707 17.2 17 1.9 Hörpuskel Stykkishólmur
15 16 Fjóla SH 7.4 12
Hörpuskel Stykkishólmur
16 15 Ingi Rúnar AK 6.7 8 1.4 grjótkrabbi Akranes
17 17 Þristur ÍS 360 1.6 3
Kúfiskur Keflavík