Ýmislegt árið 2022.nr.3
Listi númer 3.
Þeim fjölgar aðeins bátunum sem eru á sæbjúgu
því að Jóhanna ÁR og Sæfari ÁR voru að hefja veiðar og báðir landa á austfjörðum. þriðji báturinn , Klettur ÍS er þar líka
Bára SH með 8,4 tonn í 7 og kominn í tæp 40 tonn,
Sjöfn SH 5,7 tonn í 5
Fjóla SH 5,4 tonn í 6
Klettur ÍS 11,1 tonn í 1
og það má geta þess að Jóhanna ÁR er á þessum lista með 25,9 tonn
árið 2021 þá komst báturinn inná lista yfir þá báta sem fiskuðu MINNST árið 2021, enn þá var heildaraflinn
hjá Jóhönnu ÁR aðeins 1,7 tonn og því er aflinn hjá bátnum nú þegar orðinn 18 sinnum meiri enn allt árið 2021
Jóhanna ÁR mynd Jóhann Ragnarsson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Tegund | Höfn |
1 | 1 | Bára SH 27 | 38.6 | 23 | 4.5 | Ígulker | Stykkishólmur |
2 | 2 | Sjöfn SH 707 | 28.6 | 14 | 3.5 | ígulker | Hólmavík |
3 | 20 | Jóhanna ÁR | 25.9 | 3 | 11.6 | sæbjúga | Stöðvarfjörður |
4 | 3 | Fjóla SH | 24.5 | 26 | 1.7 | ígulker | stykkishólmur |
5 | 4 | Klettur ÍS 808 | 22.9 | 2 | 11.6 | Sæbjúga | Reyðarfjörður |
6 | 11 | Sæfari ÁR 170 | 21.8 | 3 | 9.6 | sæbjúga | Djúpivogur |
7 | 6 | Eyji NK 4 | 10.3 | 9 | 2.2 | ígulker | Eskifjörður |
8 | 5 | Emilía AK 57 | 8.6 | 11 | Grjótkrabbi | Akranes | |
9 | 7 | Ingi Rúnar AK | 3.4 | 3 | 1.4 | grjótkrabbi | Akranes |