Ýmislegt árið 2022.nr.4

Listi númer 4.



Jóhanna ÁR kominn á toppinn og var með 41,1 tonn í 4 róðrum af sæbjúgu

Tveir bátar á þessum lista koma tvisvar fyrir 

Fyrst er það Bára SH sem var með 5,4 tonn í 4 af ígulkerjum

og síðan fór báturinn á sæbjúgu og landaði 8,8 tonn í 4

hinn báturinn sem líka er á tveimur stöðum er Sjöfn SH

báturinn hefur verið á ígulkerjaveiðum 

enn hefur núna í mars verið á Hörpuskelsveiðum frá Stykkishólmi og er þessvegna í sætum 6 og 8

Fjóla SH va rmeð 12,1 tonn í 13 róðrum 


Sjöfn SH mynd Jón Halldórsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Tegund Höfn
1 3 Jóhanna ÁR 86.2 8 19.1 sæbjúga Stöðvarfjörður
2 1 Klettur ÍS 808 66.5 4 24.4 Sæbjúga Reyðarfjörður
3 2 Bára SH 27 56.3 35 4.5 Ígulker Stykkishólmur
4 6 Sæfari ÁR 170 51.4 9 9.6 sæbjúga Djúpivogur
5 5 Fjóla SH 44.5 45 1.7 ígulker stykkishólmur
6 4 Sjöfn SH 707 35.6 18 3.5 ígulker Hólmavík
7 7 Eyji NK 4 19.1 15 2.4 ígulker Eskifjörður, Neskaupstaður
8 18 Sjöfn SH 707 11.8 11 1.9 Hörpuskel Stykkishólmur
9 8 Emilía AK 57 10.3 14
Grjótkrabbi Akranes
10 13 Bára SH 27 8.8 4 2.6 Sæbjúga Grundarfjörður
11 9 Ingi Rúnar AK 4.1 4 1.4 grjótkrabbi Akranes