Ýmislegt árið 2022.nr.5

Listi númer 5.


Ansi mikil veiði á Sæbjúgu, enn núna eru fjórir bátar á veiðum við Austurlandið og Bára SH 27 er á veiðum utan við Garðskaga og Sandgerði

Jóhanna ÁR með 181 tonn í 13 róðrum og mest 29,7 tonn

Klettur ÍS 131 tonn í 9 og mest 27,9 toinn

Sæfari ÁR 115 tonn í 16 róðrum 

Fjóla SH 15,3 tonn  í 19 af ígulkerjum og hörpuskel

Bára SH 38 tonn í 11 af sæbjúgu

Eyji NK kominn á sæbjúgu

Sjöfn SH 7 tonn í 4 af hörpuskel

enn það má geta þess að þrír bátanna sem eru á þessum lista eru í tveimur sætum,

það eru Bára SH, Eyji NK og Sjöfn SH, en það er útaf því að Sæbjúgan og Hörpuskel er tekin sér

Sæfari ÁR mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Tegund Höfn
1 1 Jóhanna ÁR 267.5 21 29.7 sæbjúga Stöðvarfjörður
2 2 Klettur ÍS 808 197.3 13 27.9 Sæbjúga Reyðarfjörður, Stöðvarfjörður
3 4 Sæfari ÁR 170 167.1 25 11.3 sæbjúga Djúpivogur, Breiðdalsvík
4 5 Fjóla SH 59.8 64 1.7 ígulker stykkishólmur
5 3 Bára SH 27 56.3 35 4.5 Ígulker Stykkishólmur
6 10 Bára SH 27 46.8 15 8.7 Sæbjúga Grundarfjörður, Keflavík
7 15 Eyji NK 4 42.1 10 6.8 Sæbjúga Neskaupstaður
8 6 Sjöfn SH 707 35.6 18 3.5 ígulker Hólmavík
9 7 Eyji NK 4 19.1 15 2.4 ígulker Eskifjörður, Neskaupstaður
10 8 Sjöfn SH 707 17.2 17 1.9 Hörpuskel Stykkishólmur
11 9 Emilía AK 57 10.5 15
Grjótkrabbi Akranes
12 11 Ingi Rúnar AK 6.7 8 1.4 grjótkrabbi Akranes