Ýmislegt árið 2023.nr.5

Frá 1-1-2023 til 19-7-2023


Bára SH og Sjöfn SH komnir þrisvar sinnum á þessum lista

Sjöfn var með 7,6 tonn í af kræklingir í 7 róðrum 
og Bára SH var með 51,4 tonn í 14 róðrum af beitukóngi

en Klettur ÍS er stunginn af, var með 117 tonn í 8 róðrum , og er komin vestur.


Klettur ÍS mynd Vigfús Markússon




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Tegund Höfn
1 2 Klettur ÍS 808 379.3 22 28.8 Sæbjúga Njarðvík,Reyðarfjörður, Súðavík, Flateyri
2 1 Jóhanna ÁR 299.5 30 20.5 sæbjúga Sandgerði, Hornafjörður, Djúpivogur, Reyðarfjörður
3 3 Sjöfn SH 707 69.6 25 4.5 ígulker Hvammstangi, Hólmavík
4 4 Bára SH 27 63.2 15 9.7 Sæbjúga Njarðvik
5 5 Eyji NK 4 60.8 13 9.1 Sæbjúga neskaupstaður
6
Bára SH 27 51.4 14 7.7 Beitukóngur Stykkishólmur
7 6 Fjóla SH 50.6 41 1.9 ígulker Stykkishólmur
8 7 Bára SH 27 44.6 28 2.6 Ígulker stykkishólmur
9 8 Eyji NK 4 44.2 37 1.8 Ígulker Neskaupstaður, Djúpivogur
10 9 Ebbi AK 37 33.4 4 9.8 Sæbjúga Akranes
11 10 Fjóla SH 19.1 20
Hörpuskel Stykkishólmur
12
Sjöfn SH 707 7.6 7 1.6 Kræklingur Stykkishólmur
13 11 Sjöfn SH 707 5.8 6 1.8 Hörpuskel Stykkishólmur
14 12 Sunna Líf GK 61 0.9 5
Grjótkrabbi Reykjavík
15 13 Bára SH 27 0.7 3
Hörpuskel Stykkishólmur
16 14 Addi Afi GK 37 0.7 4
Beitukóngur akranes
17 15 Addi Afi GK 37 0.6 4
grjótkrabbi Akranes
18 16 Emilía AK 57 0.3 1
Grjótkrabbi Akranes
19 17 Sunna Líf GK 61 0.2 4
Beitukóngur Reykjavík