Ýmsir bátar í ágúst.nr.1,,2017
Listi númer 1,
Það er þrengt að þessum bátum í dag. búið er að banna sæbjúguveiðar bæði við Faxaflóa og við Vestfirðina. enda eru allir bátarnri svo til núna að veiðum við austurlandið.
og veiði bátanna er bara nokkuð góð.
Athygli vekur góður afli Eyja NK sem er mun minni bátur enn hinir sem eru þarna á þessum veiðum.
Eyji NK Mynd Ína Dagbjörg Gísladóttir
Sæti | Sknr | Áður | Nafn | Heildarafli | Fjöldi | Mesti afli | veiðarfæri | Höfn | Tegund |
1 | 1426 | Klettur ÍS 808 | 87,0 | 10 | 11,5 | Plógur | Stöðvarfjörður | Sæbjúga | |
2 | 1527 | Þristur BA 36 | 52,1 | 7 | 10,9 | Plógur | Stöðvarfjörður | Sæbjúga | |
3 | 1964 | Sæfari ÁR 170 | 41,5 | 9 | 6,3 | Plógur | Djúpivogur | Sæbjúga | |
4 | 1787 | Eyji NK 4 | 27,4 | 8 | 5,9 | Plógur | Neskaupstaður | Sæbjúga | |
5 | 1178 | Blíða SH 277 | 23,4 | 12 | 5,0 | Plógur | Stykkishólmur | Sæbjúga, Beitukóngur | |
6 | 795 | Drífa GK 100 | 13,8 | 5 | 4,0 | Plógur | Keflavík | Sæbjúga | |
7 | 1254 | Sandvíkingur ÁR 14 | 12,3 | 6 | 3,4 | Plógur | Sandgerði, Þorlákshöfn | Sæbjúga | |
8 | 2737 | Ebbi AK 37 | 3,4 | 2 | 2,2 | Plógur | Akranes | Sæbjúga |