Ýmsir bátar í nóv.nr.1..2017

Listi númer 1.


Í Október þá endaði Leynir SH aflahæstur allra báta á þessum lista.  enn núna snýst þetta við á þessum fyrsta lista.  Hannes Andrésson SH byrjar efstur. enn hann og Leynir SH róa greinilega sömu daganna , því þeir eru með sömu róðratölu og svo til svipaðan afla,


SVo til allir bátarnri aðrir á þessum lista eru að veiða sæbjúgu nema Knolli BA sem var með krækling og bláskel,


Knolli BA Mynd Jón Steinar Sæmundsson




sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn Tegund
1 1371
Hannes Andrésson SH 737 42,7 6 7,3 Plógur Stykkishólmur Hörpudiskur
2 2325
Leynir SH 120 40,7 6 7,1 Plógur Stykkishólmur Hörpudiskur
3 1527
Þristur BA 36 15,0 3 6,8 Plógur Stöðvarfjörður Sæbjúga
4 1426
Klettur ÍS 808 12,1 2 8,0 Plógur Stöðvarfjörður Sæbjúga
5 1848
Sjöfn SH 707 11,9 7 2,0 Plógur Stykkishólmur Ígulker
6 1178
Blíða SH 277 10,4 6 2,8 Plógur Stykkishólmur Sæbjúga, Beitukóngur, Ígulker
7 1787
Eyji NK 4 6,1 3 3,7 Plógur Neskaupstaður Sæbjúga
8 2737
Ebbi AK 37 5,6 1 5,6 Plógur Akranes Sæbjúga
9 1893
Knolli BA 8 3,1 1 3,1 Plógur Akranes Kræklingur / Bláskel
10 795
Drífa GK 100 2,6 1 2,6 Plógur Hafnarfjörður Sæbjúga
11 1964
Sæfari ÁR 170 1,7 1 1,7 Plógur Djúpivogur Sæbjúga
12 1254
Sandvíkingur ÁR 14 1,4 1 1,4 Plógur Stöðvarfjörður Sæbjúga