Ýmsir bátar í okt.nr.3..2017
Listi númer 3.
Lokalistinn,
Ansi góður mánuður og þrír bátar náðu yfir 100 tonnin,
Leynir SH var með 52,5 tonn í 9 róðrum á hörpuskel
Hannes Andrésson SH 28,2 tonní 5
Þristur BA var að fiska vel á sæbjúgunni var með 65 tonní 7 róðrum og var aflahæstur á listann
Klettur 'IS 34 tonní 4
og litlu bátarnri voru að fiska vel
Ebbi AK með 21 tonní 4
og Eyji NK 17 tonní 4
Báðir þessir bátar komust yfir 60 tonnin
Blíða SH var á svo mörgum veiðarfærum að það myndi fylla allan listann hérna. Plógur og gildra.

Þristur BA mynd Jóhann Ragnarsson
sæti | Sknr | Áður | Nafn | Heildarafli | Fjöldi | Mesti afli | Veiðarfæri | Höfn | Tegund |
1 | 2325 | 1 | Leynir SH 120 | 151,1 | 23 | 10,0 | Plógur | Stykkishólmur | Hörpudiskur |
2 | 1371 | 2 | Hannes Andrésson SH 737 | 125,3 | 21 | 7,1 | Plógur | Stykkishólmur | Hörpudiskur |
3 | 1527 | 4 | Þristur BA 36 | 112,5 | 17 | 13,3 | Plógur | Stöðvarfjörður | Sæbjúga |
4 | 1426 | 3 | Klettur ÍS 808 | 82,0 | 12 | 12,5 | Plógur | Stöðvarfjörður, Neskaupstaður | Sæbjúga |
5 | 2737 | 7 | Ebbi AK 37 | 62,6 | 11 | 7,7 | Plógur | Akranes, Ísafjörður | Sæbjúga |
6 | 1787 | 6 | Eyji NK 4 | 61,1 | 16 | 7,0 | Plógur | Neskaupstaður | Sæbjúga |
7 | 795 | 5 | Drífa GK 100 | 60,8 | 12 | 9,2 | Plógur | Hafnarfjörður | Sæbjúga |
8 | 1964 | 8 | Sæfari ÁR 170 | 44,9 | 15 | 8,2 | Plógur | Djúpivogur, Stöðvarfjörður | Sæbjúga |
9 | 1178 | 10 | Blíða SH 277 | 40,7 | 19 | 4,7 | Gildra og Plógur | Stykkishólmur | Sæbjúga, Beitukóngur, Grjótkrabbi / Klettakrabbi, Ígulker |
10 | 1848 | 9 | Sjöfn SH 707 | 38,9 | 22 | 2,8 | Plógur | Stykkishólmur | Ígulker |
11 | 1254 | 11 | Sandvíkingur ÁR 14 | 34,9 | 13 | 4,8 | Plógur | Stöðvarfjörður | Sæbjúga |