Ýmsir bátar í sept.nr.2,,2017

Listi númer 2.


Ansi margir bátar á veiðum núna og þeir dreifast víða á veiðarnar.  

tveir bátar eru komnir á hörpudisksveiðar í stykkishólmi.  Hannes Andrésson SH og Leynir SH.


Klettur ÍS og Þristur BA eru þó að gera bestu hlutina og eru langhæstir báðir tveir,


Klettur ÍS áður MB.  Mynd Vigfús Markússon

Höfn Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Veiðarfæri Tegund
1 1426
Klettur ÍS 808 105,0 10 15,1 Stöðvarfjörður Plógur Sæbjúga
2 1527
Þristur BA 36 89,3 12 12,5 Stöðvarfjörður Plógur Sæbjúga
3 1371
Hannes Andrésson SH 737 56,1 10 7,0 Stykkishólmur Plógur Hörpudiskur
4 795
Drífa GK 100 54,7 9 9,0 Hafnarfjörður, Keflavík Plógur Sæbjúga
5 1787
Eyji NK 4 54,0 10 9,4 Neskaupstaður Plógur Sæbjúga
6 2325
Leynir SH 120 49,1 10 6,1 Stykkishólmur Plógur Hörpudiskur
7 1964
Sæfari ÁR 170 45,7 9 8,7 Djúpivogur, Stöðvarfjörður Plógur Sæbjúga
8 1254
Sandvíkingur ÁR 14 35,3 9 7,6 Stöðvarfjörður Plógur Sæbjúga
9 1178
Blíða SH 277 25,7 13 4,4 Stykkishólmur Gildra Sæbjúga, Beitukóngur, Ígulker
10 1848
Sjöfn SH 707 19,0 12 2,0 Stykkishólmur Gildra Ígulker
11 2737
Ebbi AK 37 12,5 3 5,4 Akranes Plógur Sæbjúga