Ýmsir bátar listi númer 2..2017

Listi númer 2.



Góð veiði hjá öllum bátunum á þessum lista.  Leynir SH með 50 tonní 8 róðrum af hörpudiski
Hannes Andrésson SH 46,6 tonn í 8 róðrum líka hörðudisk

Þristur BA 21 tonní 3

Drífa GK 24 tonní 5

Eyji NK 17,7 tonní 6

Sæfari ÁR 13 tonní 3

Ebbi AK kemur svo á veiðar og merkilegt er að báturinn landaði á ísafirði.



Leynir SH mynd Sævar Benediktsson


sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn Tegund
1 2325 2 Leynir SH 120 98.6 16 6.9 Plógur Stykkishólmur Hörpudiskur
2 1371 1 Hannes Andrésson SH 737 97.1 16 6.9 Plógur Stykkishólmur Hörpudiskur
3 1426 3 Klettur ÍS 808 48.0 8 8.1 Plógur Neskaupstaður, Stöðvarfjörður Sæbjúga
4 1527 5 Þristur BA 36 47.8 10 8.3 Plógur Stöðvarfjörður Sæbjúga
5 795 7 Drífa GK 100 45.3 9 9.2 Plógur Hafnarfjörður Sæbjúga
6 1787 6 Eyji NK 4 44.2 12 7.0 Plógur Neskaupstaður Sæbjúga
7 2737
Ebbi AK 37 41.4 7 7.7 Plógur Akranes, Ísafjörður Sæbjúga
8 1964 9 Sæfari ÁR 170 30.6 10 8.2 Plógur Djúpivogur, Stöðvarfjörður Sæbjúga
9 1848 10 Sjöfn SH 707 28.8 17 2.0 Plógur Stykkishólmur Ígulker
10 1178 8 Blíða SH 277 27.2 12 4.7 Plógur Stykkishólmur Sæbjúga, Beitukóngur, Ígulker, Grjótkrabbi / Klettakrabbi
11 1254 11 Sandvíkingur ÁR 14 15.8 7 3.7 Plógur Stöðvarfjörður Sæbjúga