Bátar að 8 BT í júlí.nr.1,2018
                                    
                                    Listi númer 1,. Mjög góð handfæraveiði hjá bátunm og eins og sést þá eru 3 bátar sem hafa náð yfir 4 tonn í róðri,. Auður HU. Kári III SH . og Bragi Magg HU. Bragi Magg HU er algjörlega nýtt nafn á þessum lista. enn þessi bátur hét áður Helga Guðmundsdóttir SK og enginn mynd er til að bátnum undir ...
Bátar að 8 BT í júní.nr.3,2018
                                    
                                    Listi númer 3. Lokalistinn,. Jökull SH með 3 tonní 3 róðrum og aflahæstur í júní og var hann aflahæstur alla listanna í júní og var svo til aldrei í hættu að missa toppinn,. fúsi SH með 4,2 tonní 2 og fór í annað sætið. Sella GK 5,7 tonní 2 á færum og náði í 4 sætið. Bryndís SH 4,6 tonní 2. Ásþór RE ...
Bátar að 8 Bt í júní.nr.1,,2018
Bátar að 8 bt í maí.nr.5,2018
Bátar að 8 bt í maí.nr.4,2018
                                    
                                    Listi númer 4. Nokkuð góð veiði á listanum,. Nokkrir nýir bátar koma á listann og hæstur þeirra var Brynjar BA frá Bíldudal sem er á handfærum,. Bryndís SH er ennþá á toppnum og var með 7 tonni´3 rórðum . Kóngsey ST tók stökk upp um 17 sæti og var með 9,7 tonn í 4 róðrum og beint í annað sætið,. ...
Bátar að 8 bt í maí.nr.3,2018
Bátar að 8 BT í maí.nr.2,2018
Bátar að 8 bt í apríl .nr.3,2018
                                    
                                    Listi númer 3. Rán SH með ansi góðan mánuð. var með 23 tonní 11 róðrum og eini báturinn sem yfir 40 tonnin fór. Birta SH 20 tonní 10. Víkurröst VE 13,6 tonní 5 á færum . Helga Sæm ÞH 14,3 tonní 9. Stella EA 14,9 tonní 12. Hafey BA 14,4 tonní 7. Már SU 16,7 tonní 6 róðrum á færum. Ver AK 13,4 tonní ...
Bátar að 8 Bt í april.nr.1, 2018
Bátar að 8 bt í mars.nr.5, 2018
Bátar að 8 bt í mars.nr.4, 2018
                                    
                                    Listi númer 4. Grásleppuveiðin hafin og ansi margir bátar komnir á þær veiðar. Helga Sæm ÞH með 8,9 tonní 5. Litlitindur SU 13,4 tonn í 6 ´roðrum á netum . Huld SH 5,9 tonní 5. Þrasi VE 8,5 tonní 7 á færum . Hjörtur STapi ÍS 11,2 tonní 6 á færum . Klaksvík VE 4,5 tonní 4. Haförn I SU 6,1 tonn í 10 ...
Bátar að 8 BT í mars.nr.3, 2018
                                    
                                    Listi númer 3. Jæja þá er kvótanum náð í þessum flokki. bátarnir orðnir um 90 talsins og aðeins 70 ná inná lista. kominn slagur á toppinn milli Helgu Sæm ÞH sem er á netum og var með 14,2 tonn í 7 róðrum og Sæstjarnan BA sem var með 9,2 tonní 6 á færum. Hilmir SH 8,4 tonní 6. Stapavík AK 9,9 tonní ...
Bátar að 8 Bt í mars.nr.2,,2018
Bátar að 8 bt í feb.nr.5,2,018
Bátar að 8 BT í feb.nr.4,,2018
                                    
                                    Listi númer 4. Jæja þar kom að því að einn bátur náði yfir 10 tonin og það var ekki bátur frá Snæfellsnesinu, heldur Auður HU sem va rmeð 2,8 tonn í 1 löndun og er því kominn í 11,6 tonn. Sigrún EA 4,8 tonní 4 á færum og ansi góður mánuður hjá henni. Helga Sæm ÞH kemur ný á listann með 7,3 tonn í 4 ...
Bátar að 8 BT í feb.nr.3,,2018
Bátar að 8 BT í febrúar.nr.1,2018
Aflahæstu bátar að 8 BT árið 2017
                                    
                                    Jæja ég lofaði ykkur að fara að byrja að fjalla um aflahæstu bátanna árið 2017,. og byrjum á listanum sem hefur flesta bátanna. . Bátar að 8 BT. . Þessi list telur þegar mest er um 800 báta yfir sumartímann,. enn hérna að neðan er listi yfir 21 aflahæstu bátanna,. og eins og sést þá voru 10 bátar ...
Bátar að 8 bt í janúar.nr.5,,2018
                                    
                                    Listi númer 5. Lokalistinn,. Það voru ekki margir bátar í þessum stærðarflokki sem voru að róa enn það lá alltaf ljóst fyrir að Rán SH myndi verða aflahæstur því hann varð hæstur á fyrsta listanum og hélt toppsætinu allan mánuðinn,. 7 bátar fóru yfir 10 tonin og athygli vekur er að Sigrún EA sem ér ...
Bátar að 8 bt í janúar.nr.4,,2018
Bátar að 8 bt í des.nr.3,,2017
                                    
                                    Listi númer 3. Ansi mikið um að vera á þessum lista. Straumnes ÍS ennþá aflahæstur og var með 8,2 tonní 3. Birta SH frá Grundarfirði var þó aflahæstur á listann og var með 10,3 tonní 4 rórðum og skýst uppí annað sætið. Auður HU' 5,3 tonní 3. Rán SH 5,1 tonní 3. Ásmundur SK 4 tonní 2. Ásþór RE 5,2 ...
Bátar að 8 bt í des.nr.2,,2017
Bátar að 8 bt í nóv.nr.5,,2017
                                    
                                    Listi númer 5. Það lá ljós fyrir allan nóvember að áhöfnin á Straumnesi ÍS myndi verða aflahæstir í nóvember og það var ekkert að breytast á þessum lokalista. Auður HU sem hafði verið í öðru sætinu allan nóvember missti það sæti til Birtu SH sem átti ansi fínan endasprett. Eins og sést á listanum þá ...
Bátar að 8 bt í nov.nr.4,,2017
                                    
                                    Listi númer 4. Greinilegt að þeir sem róa á Straumnesi ÍS ætla sér að eiga þennan mánuð því að þeir voru núna með 5,5 tonní 2 róðrum og er kominn með ansi mikið forskot á næsta bát,. Auður HU var reyndar með 4 tonn í eini löndun og fór með því yfir 10 tonnin,. Rán SH 2,1 tonn í 1. Birta SH 3,6 tonní ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.3,,2017
                                    
                                    Listi númer 3. Miklir yfirburðir hjá Straumnesi ÍS. báturinn núna með 5,6 tonní 2 rórðum og kominn með mikið forskot á næsta bát. Auður HU var með 4,2 tonní 2 og heldur öðru sætinu enn það er ansi langt bil niður upp Straumnes ÍS . Rán SH kemur beint í sæti númer 3 á listann. Sindri BA 1,7 tonn í ...
Bátar að 8 BT í nov.nr.2..2017
                                    
                                    Listi númer 2. Minnstu bátarnir á landinu eru í þessum lista og þeir eru nú ekki margir að róa núna sem er kanski eðilegt miðað við árstíma,. Enn það er greinilegt að tónninn er gefin strax á þessum lista númer 2,. Straumnes ÍS stunginn af á toppnum og það ekkert smá. voru með 8,6 tonn í aðeins 3 ...
Bátar að 8 BT í nóv.nr.1..2017
Bátar að 8 Bt í okt.nr.4..2017
Bátar að 8 BT í okt.nr...2017
                                    
                                    Listi númer 3. Nokkuð rólegt á þessum lista . Straumnes ÍS aðeins með 625 kíló í einni löndun. enn það dugar samt tl þess að halda toppsætinu,. Ásmundur SK 3,4 tonní 2. Þorbjörg ÞH 1,9 tonní 1. Dísa HU 3,8 tonní 2. Rán SH 4,8 tonní 2 og var aflahæstur á listann. Þorgrímur SK 2,7 tonní 1. Manni ÞH ...