Bátar að 21 BT í mars. nr.9, 2017

Generic image

Listi númer 9. Lokalistinn,. Heldur betur sem að áhöfnin á Tryggva Eðvarðs SH gekk vel á þessum síðustu dögum í mars.  báturinn var með 41,3 tonn í  3 róðrum og var uppistaðan í aflanum steinbítur.  . Jón Ásbjörnsson RE 19,2 tonn í  2 og hélt toppsætinu þrátt fyrir atlögu Tryggva Eðvarðs SH.  . ...

Bátar að 21 Bt í mars.nr.8,2017

Generic image

Listi númer 8. Nokkuð góður afli á listann,. Jón Ásbjörnsson RE ennþá efstur og var með 10,4 tonní 2. Einar Hálfdáns ÍS 16,2 tonní 2. Otur II ÍS fiskaði vel,  28 tonn í 3 róðrum  og var hann aflahæstur á listann. Tryggvi Eðvarðs SH 18,7 tonní einni löndun jahérna. Guðmundur Einasson ÍS 14,8 toní 2. ...

Bátar að 21 Bt í mars.nr.7,2017

Generic image

Listi ´numer 7. Veiðin farin að aukast hjá ´línubátunum fyrir vestan og greinilega að steinbíturinn er farinn að gefa sig. Jón Ásbjörnsson RE með 13 tonn í 1. Einar Hálfdáns ÍS 162, tonní 2. Otur II ÍS 14,8 tonní 2. Gestur Kristinsson ÍS 23,2 tonn í 3 og var hann aflahæstur inná listann. Sunna Líf ...

Bátar að 21 Bt í mars.nr.6.2017

Generic image

Listi númer 6. Jæja þar kom að því að einhver skipstjórinn tók af skarið og fór með bátinn sinn yfir 100 tonnin.  Áhöfnin á Jóni Ásbjörnssyni RE gerði ansi vel.  landaði 40 tonnum í aðeins þremur róðrum eða 13,3 tonn í róðri, og mest 16,3 tonn.  og fóru því yfir 100 tonnin,. Einar Hálfdáns IS 13,2 ...

Bátar að 21 BT í mars.nr.5..2017

Generic image

Listi númer 5. Enginn hasar í veiðunuim núna og frekar rólegt.  Einar Hálfdáns  ÍS aflahæstur á listann og var með 19,1 tonní 2 rórðum og þar af 12,2 tonn í einni löndun .  . Benni SU 11,5 tonní 3. Kristján HF 10,1 tonní 2. Guðmundur Einarsson ÍS 11,9 tonn í 2. Kristinn ÞH 13,3 tonn í 5 á netum . ...

Bátar að 21 Bt í mars.nr.4..2017

Generic image

Listi númer 4. Þeir halda sér vel við hlutina strákarnir á Guðbjarti SH enn þeir hafa setið á toppnum alla þessa 4 lista sem hafa birtst núna í mars.  voru núna með 16,3 tonní 2. Tryggvi Eðvarðs SH fylgir þeim eftir og var með 12,6 yonn í 2. Nanna Ósk II ÞH hefur heldur betur híft sig upp listann og ...

Bátar að 21 Bt í mars.nr.3.2017

Generic image

Listi númer 3. Guðbjartsmenn áfram á toppnum og voru með 16 tonn 2 róðrum. Tryggvi Eðvarðs SH 15,3 tonní 2. Benni SU 14 tonní 2. Jón Ásbjörnsson RE 21,6 tonní 2. Nanna Ósk II ÞH 20,7 tonní 3 á netum frá Raufarhöfn.  Nanna ÓSK II ÞH 20.7 tonns in net in 3 trips. Sverrir SH 9,7 tonní 2. Dóri GK 13,5 ...

Bátar að 21 bt í mars.nr.2..2017

Generic image

Listi númer 2. Ansi mikið um að vera á listanum . Guðbjartur SH var með 20 tonn í 2 og er kominn á toppinn,. enn það er ekki langt niður í Kristján HF sem var  með 38 tonní 4 róðrum því  að það munar aðeins 88 kiló á milli þeirra tveggja. Tryggvi Eðvarðs SH 28 tonní 3. Benni SU 15,6 tonní 3. ...

Bátar að 21 Bt í mars. nr.1..2017

Generic image

Listi númer 1. Það eru ekki margir smábátar á þessum lista sem hafa haldið sama nafni í meira enn 10 ár, enn báturinn sem byrjar mars mánuð á toppnum hefur haldið sama nafni síðan hann var smíðaður. Hrefna ÍS sem er gerður út frá Suðureyri.  . Hrefna ÍS Mynd Ingólfur Þorleifsson.

Bátar að 15 Bt í febrúar.nr.7,,2017

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn,. Fúsi á Dögg SU endaði hæstur þótt að hann hefði engum afla landað síðan um miðjan febrúar,. ansi góður mánuður þar sem að 16 bátar komust yfir 200 tonnin. Tryggvi Eðvarðs SH með 19,5 tonní 2. Brynja SH 17,7 tonní 2. Jón Ásbjörnsson RE 23 tonní 2. Guðbjartur SH 19,6 tonní ...

Bátar að 21 BT í febrúar.nr.6, 2017

Generic image

Listi númer 6. Fúsi á Dögg SU kominn í smá pásu  langaði engum afla núna. Tryggvi  Eðvarðs SH með 28 tonní 3. Brynja SH 26 tonn í 2. Jón Ásbjörnsson RE 26 tonní 2. Dóri GK 16.8 tonn í 2. Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 14,3 tonn i 2 og ansi góður mánuður að vera hjá Þorvaldi á Sæunni,  mest 11 tonn í einni ...

Bátar að 21 BT í febrúar. nr.5, 2017

Generic image

Listi númer 5. Fúsi á Dögg SU er ekkert að slaka á núna var hann annan mánuðinn í röð að rjúfa 200 tonna múrinn.  . aflin var þó ekki nema 26 tonn í 3 róðrum,  sem er ansi litið miðað við að síðast var hann með 92 tonn í 5 róðrum . Tryggvi Eðvarðs SH var aflahæstur á listann og með 47 tonn í 4 ...

Bátar að 21 Bt í febrúar. nr.4, 2017

Generic image

Listi númer 4. Hann er alveg sér á báti.  hann Vigfús Vigfússon eða fúsi skipstjóri á Dögg SU.   fiskar alla aðra í kaf og vel það. var núna með 91 tonní aðeins fimm róðrum eða 18,2 tonn í róðri að meðaltali.  þetta er alveg fáranlega hár meðalafli miðað við að báturinn er ekki nema 15 tonn,. Enn ...

Bátar að 21 BT í febrúar. nr 3, 2017

Generic image

Listi númer 3. Mikið um að vera og aflinn mjög góður. Dögg SU sem fyrr á toppnum og núna með 28 tonn í 2 róðrum . Steinunn HF færist nær og var með 35,3 tonn í 3 róðrum . Jón Ásbjörnsson RE 21,5 tonní 2. Otur II ÍS 28,9 tonní 3. Einar Hálfdáns ÍS 29,2 tonní 5. Guðmundur Einarsson ÍS 21,5 tonní 5. ...

Bátar að 15 BT í febrúar. nr 2,,2017

Generic image

Listi númer 2,. Ansi mikið um að vera og já Fúsi á Dögg SU er fastur á toppnum.  og enginn smá afli.  28,8 tonn í aðeins 2 rórðum og þar af 19,7 tonn i róðri. . hvað er eiginlega hægt að fiska mikið á þennan blessaða 15 tonna bát?. jæja þá er bara slagurinn um annað sætið.  held að eitthvað mikið ...

Bátar að 15 BT í febrúar. nr 1,,2017

Generic image

Listi númer 1,. Já skemmtileg og mikil byrjun .  endalaus fulfermi hjá bátunuim og ansi margir bátar með yfir 10 tonn í róðri.  . Háey II ÞH með tæp 17 tonn íeinni löndun. Fúsi á Dögg SU hefur leikinn efstur. enn í öðru sætinu er bátur sem við höfum aldrei áður séð þetta ofarlega,. Öðlingur SU ...

Bátar að 15 BT í janúar.nr.7,2017

Generic image

Listi númer 7. Mikil og góð veiði inná þennan lista. og já Fúsi á Dögg SU heldur bara áfram og var núna með fullfermi 17,5 tonn i einni löndun ,. Benni SU 17,3 tonn í 2. Steinunn HF 19,1 tonn í 2. Brynja SH 24 tonn í 3. Tryggvi Eðvarðs SH 28,6 tonn í 3. Dóri GK 20,7 tonn í 3. Sunna Líf KE 14,5 tonn ...

Bátar að 15 BT í janúar.nr 6,2017

Generic image

Listi númer 6. Er Fúsi á Dögg SU á vitlausum lista??? . allavega er hann að rústa þessum lista og er hann helst að slást við stóru bátanna á listanum bátar YFIR 15 BT.  enn hann var núna með 57 tonn í fimm löndunum,. annars var mjög góður afli á listann. Benni SU með 45 tonní 5. Steinunn HF 29 tonní ...

Bátar að 15 Bt í janúar.nr 5,2017

Generic image

Listi númer 5. Fúsi á Dögg SU ætti kanski að vera á lista með bátum yfir 15 BT.  hann er allavega að fiska á við þá.  var núna með 62 tonn í aðeins fimm löndunum  og var næst aflahæstur allra báta á landinu núna inná þessa lista á eftir Gísla Súrssyni GK,. Steinunn HF 35 tonn í 5. Benni SU 28 tonn í ...

Bátar að 15 Bt í janúar.4,,2017

Generic image

Listi númer 4. Góð tíð og mikið um að vera. Dögg SU ennþá á toppnum og Fúsi heldur bara áfram að kjaftfylla bátinn sinn.  núna var hann með 16 tonn í einni löndun,. Siggi Bessa SF 12 tonní 1. Daðey GK að fiska vel í Sandgerði 24,3 tonní 4 rórðum og var hann aflahæstur inná listann. Kvika SH 21 tonní ...

Bátar að 15 Bt í janúar.3,2017

Generic image

Listi númer 3,. Nokkuð góð veiði á listann,. Dögg SU með 17,8 tonní 2 og er komin á toppinn,. Siggi Bessa SF 7,1 tonní 1. Steinun HF 19,1 tonní 2 róðrum og þar af 14,5 tonn i einni löndun  og var báturin aflahæstur inná listann. Kristján HF 11,9 tonn í 2 og stekkur ansi hátt upp listann. Óli Gísla ...

Bátar að 15 Bt í janúar.1,,2016

Generic image

Listi númer 1,. Jæja ræsum þennan lista sem núna er stærsti listi bátanna sem núna eru að róa.  . góð byrjun hjá Sigga Bessa SF. Fönix BA og Dögg SU allir komast yfir 10 tonn í róðri,. Siggi Bessa SF byrjar á toppnum ,. enn athygli vekur að á listanum höfum við nokkuð stóran bát sem er að landa ...

Bátar að 15 Bt í des.nr.4.2016

Generic image

Listi númer 4.  Nokkuð mikið um að vera á þessum lista. Dögg SU með fullfemri í einni löndun.  15,4 tonn. Kvika SH 20,5 ton í 5. Tryggvi Eðvarðs SH 24 tonn í 4,  báturinn var aflahæstur inná listann og vekur athygli hvaða bátur var næst aflahæstur á listann. Litlanes ÞH 15 tonn í 2. Einar Hálfdáns ...

Bátar að 15 Bt í des.nr.3,2016

Generic image

Listi númer 3,. Dögg SU með engan afla inná þennan lista. Benni SU með 7,8 tonní 1. Litlanes ÞH 17,1 tonn í 4. Otur II ÍS 32 tonn í 6 róðrum og fór upp um 13 sæti og var langaflahæstur inná listann. Einar Hálfdáns ÍS 24 ton i´5. Tryggvi Eðvarðs SH 11 tonn í 2. Darri EA 16 tonn i 5 róðrum . Særún EA ...

Bátar að 15 BT í des.nr.2.2016

Generic image

Listi númer 2,. ekki er nú Dögg SU með neitt afgerandi forskot á toppinn eins og í nóvember og núna var báturinn með 16,6 tonn í 2. Benni SU minnkar bilið í Dögg SU og var með 25 tonn í 3 róðrum . Kvika SH 20 tonn í 3. Beta VE 19,7 ton í 2 og þar 11,2 tonní 1. Von GK 19 tonní 2 og þar af 13 tonn í ...

Bátar að 15 BT í nóv.nr.6.2016

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Kem ansi seint með þennan lokalista enn hann  eins og sést þá var Dögg SU með algjöra yfirburði í nóvember og svo mikla að hann varð annar aflahæsti smábáturinn á landinu í nóvember á eftir Vigur SF.  Núna á þennan lista var hann með 18,8 tonn í 2. 9 bátar náðu að skríða ...

Bátar að 15 BT í des.nr.1.2016

Generic image

Listi númer 1. Hefjum leikum í desember jóla mánuðunin.  . Dögg SU byrjar á toppnum enn neðar höfum við nýtt nafn sem við höfum ekki séð áður þarna á topp 5. og þar er Kvika SH. KVika SH  Mynd Magnús Þór Hafsteinsson.

Bátar að 15 BT í nóv.5,,2016

Generic image

Listi númer 5. Jæja loksins komust aðrir bátar yfir 100 tonnin enn strákarnir á Dögg SU gera þeim þá bara lífið leitt og yfirgefa 100 tonnin og skríða yfir 200 tonnin.  . það má geta þess að yfir landið þá er Dögg SU með meiri afla enn margir bátanna sem eru á listanum bátar yfir 15 BT,. Núna voru ...

Bátar að 15 BT í nóv.4,,2016

Generic image

Listi númer 4. Þetta er ekki í lagi hvað yfirburðir Fúsa á Dögg SU er rosalegir.  núna með 72,4 tonn í 6 róðrum og er kominn með um 60 tonna forskot á næsta bát,. Benni SU með 29 tonn í 5. Brynja SH 36 tonn í 6. Otur II ÍS 40,5 tonn í 6. Tryggvi Eðvðars SH 28 tonn í 5. Siggi Bessa SF 35 tonn í 5. ...

Bátar að 15 Bt í nóv.3.2016

Generic image

Listi ´númer 3,. Fullfermi á fullfermi ofan.  enn efstu þrír bátarnir allir með fullfermi.  Dögg SU mest með 15,9 tonn,  Dóri GK 16,1 tonn og Steinun HF 15,7 tonn.  . núna er Kiddó skipstjóri á Dóra GK kominn yfir 100 tonnin og er nú ekki langt á eftir Fúsa á Dögg SU,. Núna var Dóri GK  með 21,8 ...

Fúsi stunginn af ..nóv.2016.nr.2. að 15 bt

Generic image

Listi númer 2,. Já Fúsi á Dögg SU stungin af. var með 40 tonn í aðeins 3 róðrum og mest 16 tonn í einni löndun,. Kiddó á Dóra GK er í öðru sætinu og mest líka með um 16 tonn. Beta VE 14 tonn í 3. Guðbjartur SH 38 tonn í 6. Dögg SU Mynd Guðlaugur B.

Bátar að 15 Bt í nóvember.1.2016

Generic image

Listi  númer 1,. Fúsi á Dögg SU heldur komin í ham núna.  byrjar með látum.  53 tonn í aðeins 4 róðrum og þar af 16 tonn í einni löndun sem er nú svo til fullfemri hjá honum. Sunnutindur SU byrjar líka vel og mest með 11 tonn í einni löndun . Sunnutindur SU mynd Magnús Kristjánsson.

Bátar að 15 Bt í október.8.2016

Generic image

Listi númer 8,. Strákarnir á Otri II ÍS láta slaginn neðan við sig ekkert á sig fá og þeir bara halda áfram að róa.   núna með 16 tonn í 4 róðrum og eru komnir með 10 tonna forskot á Tryggva Eðvarðs SH sem var með 17 tonn í 3 ´roðrum og er kominn í annað sætið. Daðey GK 9,8 tonní 4. Fúsi á Dögg SU ...

Bátar að 15 Bt í október.7.2016

Generic image

Listi númer 7. Þetta hef ég nú ekki gert áður,  uppfært sama listann með eins dags millibili.    . Listi númer 6 er hérna á síðunni og má sjá hann ef farið er í flokkin bátar að 15 bt  sem hérna til hliðar. Strákarnir á Karólínu ÞH ná heldur betur að hrista af sér þá árás sem á þá var gerð á lista ...

Bátar að 15 Bt í október.5.2016

Generic image

Listi númer 5. Það er nokkuð ljóst að Otur II ÍS mun enda aflahæstur á þessum lista  núna var báturinn með 33,5 tonní 6 róðrum og er kominn yfir 100 tonnin, . Það er nokkur slagur um annað sætið enn mjög lítill munur er á bátunum þar. Tryggvi Eðvarðs SH er kominn upp í annað sætið og var með 35,9 ...

Bátar að 15 Bt í október.2016

Generic image

Listi númer 4. Það er heldur betur að færast fjör á þennan lista,. Otur II ÍS heldur ennþá toppsætinu og jók aðeins forskot sitt enn báturinn var með 25,8 tonn í 4 róðrum . Húsavíkurbátarnir Karólína ÞH og Háey II ÞH eru þar áeftir. og var Karólína ÞH meö 20,3 tonní 3 róðrum . Háey II ÞH 22,2 tonní ...

Bátar að 15 bt í október.2016

Generic image

Listi númer 3. Jæja Háey II ÞH kominn inná þennan lista, enn báturinn mælist reyndar stærri enn 15 bt eða um 18 bt, enn ég var beðin um að hafa hann hérna og var það að sjálfsögðu gert. Otur II ÍS . með 11 tonní 2 róðrum og heldur toppnum. Karólína ÞH með 11,2 tonn í 2 róðrum og því stefnir í smá ...

Bátar að 15 BT í september.2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Jæja strákarnir á Von GK höfðu þetta á endanum og voru eini báturinn sem yfir 100 tonnin í september.  Reyndar er nú ekki hægt að segja að einhver mokafli hafi verið hjá bátunum.  það að aðeins einn bátur nái yfir 100 tonnin segir nú nokkuð mikið um veiðina.  . Otur II ...

Bátar að 15 bt í ágúst.2016

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. Fínasta veiði hjá efstu bátunum.  Von GK með 55 tonn í 9 róðrum,. Steinunn HF með 83 tonn í 8 róðrum . Einar Hálfdáns ÍS 33 tonn í 10. Hlökk ST 50 tonn í 8. Kristján HF 45 tonní 8. Digranes NS 29 tonn í 6. Von GK mynd Guðlaugur B.

Bátar að 15 bt í júlí.2016

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Sverrir og hand menn á Steinunni HF tóku það bara rólega síðustu daganna í júlí, aðeins 15 rórðar enn það dugði þeim nú samt til þess að halda toppsætinu,. ekki er nú hægt að segja að mikið fjör hafi verið á þessuml lista núna í júlí.  því það voru það fáir línubátar sem ...