Bátar yfir 21 Bt í okt.nr.6,2018

Generic image

Listi númer 6. Kristinn SH  með 44,4 tonn í 5 rórðum og kominn  yfir 200 tonnin  og fátt sem stoppað  báturinn í að verða aflahæstur í október. Patrekur BA 65 tonn í 3 og fer í annað sætið,m. Gullhólmi SH 41 tonn í 3. Sandfell SU 38 tonn í 4. Hafdís SU 36 tonn í 4. Vigur SF 33 tonn í 4. Jónína ...

Bátar yfir 21 bt í okt.nr.5,2018

Generic image

Listi númer 5. Það stefnir greinilega í það að balabáturinn Kristinn SH muni verða aflahæstur núna í október,. var núna með 34 tonn í 3 róðrum  ,. Sandfell SU 17,5 tonní 2. Óli á Stað GK og Gullhólmi SH báðir með 20 tonn, Óli á Stað GK í 2 róðrum og Gullhólmi SH í einni löndun,. Patrekur BA 28 tonn ...

Bátar yfir 21 Bt í okt.nr.4,2018

Generic image

List  númer 4. Ekki beint góð tíð núna og en veiði bátanna ágæt. Kristinn SH með 25 tonn í 2. Sandfell SU 23 tonn í 3. Óli a Stað GK 26 tonn í 5. Gullhólmi SH 39,5 tonn í 2. Patrekur BA 27 tonní 1. Hafdís SU 36 tonn í 5. Vigur SF 35 tonn í 3. Guðbjörg GK 28 tonn í 5. Gullhólmi SH mynd Alfons ...

Bátar yfir 21 BT í okt.nr.3,2018

Generic image

Listi númer 3. Kristinn SH með 31 tonn í 3 róðrum og fer með því yfir 100 tonnin,. Sandfell SU 36 tonn í 3. Óli á Stað GK 22 tonn í 4. Kristján HF 25 tonn í 3. Patrekur BA 30 tonní 1. Vésteinn GK 31 tonn í 3. Auður Vésteins SU 29 tonn í 3. Gísli Súrsson GK 28 tonn í 2. Jónína Brynja ÍS 17 tonn í 3. ...

Bátar yfir 21 Bt í okt.nr.1,2018

Generic image

Listi númer 1,. Balabátur og beitningavélabátur.  þannig er staðan á fyrsta listanum í október.  Kristinn SH sem er balabátur og Sandfell SU sem er beitningavélbátur á topp 2,. Reyndar vekur athygli að Sandfell SU var að landa á Siglufirði. ekki á austfjörðum,. Kristinn SH Mynd vigfús Markússon.

Bátar yfir 21 Bt í sept.nr.5,2018

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Mjótt á munum á milli tveggja efstu bátanna . ekkinema um 1,5 tonn,. Og allir þrír efstu bátarnir voru að mestu að landa á Skagaströnd.  . Stakkhamar SH náði yfir 100 tonnin og var eini SH báturinn í þessum flokki báta sem réri frá Heimahöfn. Sandfell SU var í slipp ...

Bátar yfir 21 Bt í sept.nr.4,2018

Generic image

Listi númer 4. Mjög góð veiði og margir bátar að hreyfa sig upp og niður listann,. Kristinn SH með 31,2 tonní 5 róðrum og komin á toppin,. Patrekur BA 14,3 tonní 1. Óli á Stað GK 43 tonní 8 róðrum . Kristján HF 27 tonní 3. Guðbjörg GK 26 tonní 5. Jónína Brynja ÍS 30,5 tonní 9. Hulda GK 31,4 tonní 6. ...

Bátar að 21 bt í sept. nr.3,2018

Generic image

Listi númer 3. Miklar breytingar á listanum og veiði góð. Sunnutindur SU með 16 tonn í 3 og er kominn á toppinn. Jón Ásbjörnsson RE 13 tonn í 2. Dögg SU  25 tonn í 2 róðrum. Benni SU 20 tonn í 3. Áki Í brekku SU  11 tonn í 3. Þorsteinn SH  5.4 tonn í 1. Sólrún EA 7 tonn í 2. Sunna Líf GK 10 tonn í ...

Bátar yfir 21 Bt í sept.nr.2,2018

Generic image

Listi númer 2. Góð veiði hjá bátunum ,. Patrekur BA var með 46,5 tonní 3 róðrum og sá fyrsti til að fara yfir 100 tonnin. Kristinn SH 43 tonní 7. Kristján HF 52 tonní 6. Guðbjörg GK 45 tonní 6. Hamar SH 68 tonní 2 og var aflahæstur á listann. vigur SF 41 tonní 7. Rán GK 7,4 tonní 2. Andey GK 12 ...

Bátar yfir 21 Bt í sept.nr.1,2018

Generic image

Listi númer 1,. Sandfell SU var í slipp á Akureyri en er kominn af stað og byrjar núna í sæti númer 19 með 14,2 tonna róður . þeir eiga nokkuð erfitt ferðalag framaundan að reyna að ná toppnum . Patrekur BA byrjar á toppnum og rétt þar á eftir kemur Kristinn SH sem er balabátur. álistanum er einn ...

Bátar yfir 21 bt í ágúst.nr 4,,2018

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Sandfell SU sem fyrr langaflahæstur bátanna,. var með 50,5 tonn í 5. Óli á Stað GK 51,5 tonn í 6. Patrekur BA 36 tonn í 5. Vigur SF 57 tonní 4. Stakkhamar SH 26,4 tonní 4. Vigur SF mynd Sverrir Aðalsteinsson.

Bátar yfir 21 bt í ágúst.nr.3,2018

Generic image

Listi númer 3. Bátunum er aðeins af fjölga. nýir eru t.d Gullhólmi SH, Kristinn SH, Hafdís SU . Sandfell SU ennþá á toppnum og var með 56 tonn í 6 róðrum . Kristján HF 45 tonní 5. Óli á Stað GK 38 tonní 6. Patrekur BA 46 tonní 2. vigur SF 55 tonní 6. Auður Vésteins SU 40 tonní 6. Stakkhamar SH 36 ...

Bátar yfir 21 Bt í ágúst.nr.2,,2018

Generic image

Listi númer 2,. Sandfell SU með mikla yfirburði.  va rmeð 38,4 tonn í 4. Óli á Stað GK 15 tonní 4. og Kristján HF var aflahæstur á listann, og var með 38,8 tonn í 4 og er munurinn á honum og Óla á Stað GK ekki nemaum 90 kíló,. Jónína Brynja ÍS 30,3 tonní 3. Patrekur BA 26 tonní 3. Kristján HF mynd ...

Bátar yfir 21 Bt í júlí. Lokalistinn,2018

Generic image

Lokalistinn,. Ég átti eftir að koma með lokalistann í þessum flokki,. og hérna er hann,. og eins og sést þá áttu þeir á Sandfelli SU ansi góðan mánuð,. aflahæstir á landinu og miðað við 30 tonna bátanna þá voru þeir með um 70 tonna aflamun á næsta bát, enn reyndar er rétt að hafa í huga að Vigur SF ...

Bátar yfir 21 Bt í ágúst.nr.1,2018

Generic image

Listi númer 1,. Nýi Kristján HF kominn á full og menn sögðu að  núna þá myndi einokunartímatili Sandfells SU á toppnum ljúka.  . ja allavega á þessum fyrsta lista þá er langt í það að því ljúki,. Báðir bátar Odds ehf á Patreksfirði eru komnir af stað Núpur BA og Patrekur BA og báðir á þessum lista, ...

Bátar yfir 21 Bt í júlí.nr.3,2018

Generic image

Listi númer 3,. Sandfell SU alveg sér á báti á þessum lista.  var með 67 yonní 5 róðrum og er langefstur á listanum ,. Vigur SF 55 tonní 4. Fríða Dagmar ÍS 31 tonní 6. Vésteinn GK 46,4 tonní 7. Auður Vésteins SU 44 tonní 7. Óli á Stað GK 33 tonní 6. Jónína Brynja ÍS 33 tonní 7. Gísli Súrsosn GK 32 ...

Bátar yfir 21 Bt í júlí.nr.1,,2018

Generic image

Listi númer 1,. Þar kom af því að bátur frá Bolungarvík myndi byrja á toppnum ,.  . Fríða Dagmar ÍS með ansi góða byrjun.  67 tonní 8 róðrum og mest 16,3 tonn í róðri,. Bíldsey SH sömuleiðs að gera gott  14 tonn mest í einni löndun. Fríða Dagmar ÍS mynd Þorgeir Baldursson.

Bátar yfir 21 Bt í júní.nr.5,,2018

Generic image

Listi númer 5. Sandfell SU langaflahæstur,  var með á þ ennan lista 60 tonní 4 róðrum . Óli á Stað GK 34 tonní 4. Vésteinn GK 43,4 tonní 3. Gísli Súrsson GK 46 ytonní 3. Fríða Dagmar ÍS 49 tonní 4. Auður Vésteins SU 44 tonní 2. Katrín GK 19,2 tonní 3 . Sandfell SU mynd Loðnuvinnslan.

Bátar yfir 21 Bt í júní.nr.3,2018

Generic image

Listi númer 3. Sandfell SU komið á flakk á hafnir við austurlandið.  alla leið til Vopnafjarðar. var núna með 48 tonn í 5 róðrum . Guðbjörg GK 32 tonní 4. vigur SF 26 tonní 2. Vésteinn GK 26,6 tonní 5. Hulda HF 17,5 tonní 5. Indriði KRistins BA 20,2 tonní 3. Auður Vésteins SU 21 tonní 5. Katrín GK ...

Bátar yfir 21 Bt í júní.nr.2,2018

Generic image

Listi númer 2. Sandfell SU með 35 tonní 4 róðrum . Vigur SF 35 tonní 3. Guðbjörg GK 37 tonní 6. Óli á Stað GK 34 tonní 6. Hulda HF 39 tonní 6. Vésteinn GK 27 tonní 4. Indriði Kristins BA 23 tonní 3. Hulda HF mynd Grétar Þór .

Bátar yfir 21 Bt í juni.nr.1,,2018

Generic image

Listi númer 1. Ræsum listann. núna eins og sést þá eru allir stærri línubátarnir á þessum lista.  þeir flestir munu hætta veiðum, enn ef þeir gera það ekki þá fara þeir á sinn eigin lista. Ansi góð byrjun hjá Sandfelli SU og Vigur SF.  Vigur SF mest með tæp 20 tonn íeinni löndun . Og já ég held ...

Bátar yfir 21.Bt í maí.nr.6,,2018

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Tveir bátar meðp vel yfiir 200 tonnin og Sandfell SU með 33 tonní 2 róðrum og endaði langaflahæstur . Guðbjörg GK með 32,4 tonn í 2. Óli á Stað GK 25,4 tonní 2. Auður Vésteins SU 35 tonní2. Vésteinn GK 39 tonní 2. Hulda HF 27 tonní 2. Gísli súrsosn GK 23 tonní 2. Vigur SF ...

Bátar yfir 21 Bt í maí.nr.5,,2018

Generic image

Listi númer 5. Sandfell SU með 38,9 tonní 5 róðrum og sá eini sem er kominn yfir 200 tonnin,. Guðbjörg GK 47,6 tonní 4 róðrum . Óli á Stað GK 23 tonní 4. Hulda HF 31,3 tonní 4. Indriði Kristins BA 14,8 tonní 2. Auður vésteins SU 24,6 tonn í 4. Vésteinn GK 30 tonní 4. Öðlingur SU 15,9 tonní 2. KAtrín ...

Bátar yfir 21 BT í mai.nr.4,2018

Generic image

Listi númer 4. Bátarnir komnir á flakk útá land,. Sandfell SU með 44 tonn í 3 róðrum . Patrekur BA 25 tonní 1. Guðbjörg GK 33,5 tonní 3. Óli á Stað GK 23,4 tonní3. Gullhólmi SH 23,8 tonní 2. Vésteinn GK 14,6 tonní 2. Fríða Dagmar ÍS 12,7 tonní 2. Vigur SF 18,1 tonní 2. Gísli Súrsson GK 12,1 tonní 2. ...

Bátar yfir 21 Bt í maí.nr.3,,2018

Generic image

Listi númer 3. Mikiðum að vera á þessum lista. Sandfell SU 75,5 tonn í 6 róðrum . Patrekur BA 58 tonní 3. Kristinn SH 41,1 tonní 5. Óli á Stað GK 51,4 tonní 5 og þar af 18,3 tonn í einni löndun landað á Siglufirði,. Gullhólmi SH 63,3 tonn í 3 róðrum . Auður Vésteins SU 45,4 tonní 3. Stakkhamar SH ...

Bátar yfir 21 Bt í maí.nr.2,2018

Generic image

Listi númer 2. tveir stálbátar á topp 2.  Guðbjörg GK með 37,5 tonní 4. Patrekur BA 32,2 tonní 2. Kristinn SH 31,6 tonní 4. Óli á Stað GK 35,2 tonní 4, enn báturinn erkominn norður. Indriði Kristins BA 21 tonní 3. Særif SH 22,9 tonni´3. Hulda HF 23,5 tonní 4. Stakkhamar SH 23,7 tonní 2. Bíldsey SH ...

Bátar yfir 21 Bt í maí.nr.1,2018

Generic image

Listi númer 1. Steinbíturinn ennþá að gefa sig vel fyrir vestann og Fríða Dagmar ÍS byrjar ansi vel.  og mest 23 tonn í einni löndun,. Óli á Stað GK kominn á flakk enn hann erkominn norður í land og vonandi helst kraninn á bátnum . Fríða Dagmar ÍS mynd Grétar Þór.

Bátar yfir 21 Bt í apríl nr.5,,2018

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Stálið hafði þetta að lokum.  Guðbjörg GK með 101 tonn í 8 rórðum og fór á toppinn og þar með aflahæstur í apríl,. Sandfell SU 96 tonní7. Jónína Brynja ÍS 54 tonní 4. Patrekur BA 62 tonní 3. Indriði Kristins BA 96 tonní 9 . Gullhólmi SH 70 tonní 3. Vigur SF 86 tonní 6. ...

Bátar yfir 21 Bt í apríl nr.4,,2018

Generic image

Listi númer 4. toppurinn óbreyttur. KRistinn SH með 11,6 tonní 2. Jónína Brynja ÍS með 34,2 tonní 3 og fer í annað sætið,. Patrekur BA 40,6 tonní 2. Katrín GK 9,1 tonní 1. Bíldsey SH 21 tonní 2. Stakkhamar SH 16 tonní 2. Bíldsey SH mynd Tryggvi Sigurðsson.

Bátar yfir 21 Bt í apríl.nr.4,,2018

Generic image

Listi númer 3. Mjög góð línuveiði á þennan lista og steinbíturinn að gefa sig vel fyrir vestan.  bátarnir frá Snæfellsnesinu að sigla yfir Breiðarfjörðin til þess að veiða hann undir látrabjarginu,. Kristinn SH með 54,5 tonní 5 róðrum og á toppinn,. Fríða Dagmar ÍS 49 tonní3. Guðbjörg GK 12,8 tonní ...

Bátar yfir 21 Bt í apríl nr.2,2018

Generic image

Listi númer 2. Góð veiði hjá bátunum ,. Guðbjörg GK með 19,2 tonní 3. Sandfell SU 33,2 tonní 4. Fríða Dagmar ÍS 38,5 tonní 3 og þar af 16tonn í einni löndun. Indriði Kristins BA 22 tonní 3. Hulda HF 28 tonní 5. Gullhólmi SH 40,4 tonní 2. Jónína Brynja ÍS 28,2 tonní 3. Vigur SF 24 tonní 5. Sandfell ...

Bátar yfir 21 BT í apríl.nr.1, 2018

Generic image

Listi númer 1. Guðbjörg GK endaði aflahæstur í mars oghann byrjar apríl með látum því að þeir byrja á toppnum.  Reyndar er Kristinn SH rétt á eftir þeim og verður fróðlegt að sjá hvernig þetta fer,. Bjössi á Katrínu GK að fiska vel og byrjar inná topp 10,. Katrín GK mynd Vigfús Markússon.

Bátar yfir 21 BT í mars.nr.5, 2018

Generic image

Listi númer 5. Oft er nú lítill munur á toppnum enn sjaldan eins og núna,. Kristinn SH var með 53,4 tonní aðeins 2 rórðum . og Guðbjörg GK 60,6 tonn í 5 róðrum og er ekki nema um 550 kílóum ofar enn Kristinn SH á toppnum,. Fríða Dagmar ÍS 54,5 tonní 4. Sandfell SU 66 tonní 5. Gullhólmi SH 68,4 tonní ...

Bátar yfir 21 BT í mars.nr.4, 2018

Generic image

Listi númer 4. Á meðan að Daðey GK situr sem fastast á toppnum á listanum að 15 BT þá er ansi mikið fjör á þessum lista. Núna var  Kristinn SH með 42 tonní 3 rórðum og með því á toppinn.  og mest 25,2 tonn í róðri,m. Guðbjörg GK 30 tonní 3. Fríða Dagmar ÍS 31 tonní 3. Sandfell SU 29 tonní 2. Hamar ...

Bátar yfir 21 BT í mars.nr.3,2018

Generic image

Listi númer 3. Kominn stálslagur á toppinn,. Guðbjörg GK með 24,7 tonní 2. og Patrekur BA 48 tonn í 2 rórðum . Fríða Dagmar ÍS að mokveiða 50 tonní 4 róðrum . Sandfell SU að fiska vel, 66 tonn í 5 og þar af 20,6 tonn í einni löndun.  aflanum landað í Sandgerði. Hamar SH 32 tonní 1. Jónína Brynja ÍS ...

Bátar yfir 21 BT í mars.nr.3, 2018

Generic image

Listi númer 3. Mikið fjör á þessum lista. Særif SH með 33,4 tonní 2 og er kominn á toppinn og er þetta í fyrsta skipti sem að Særif SH nær því,. Kristinn SH 36,3 tonní 3. Guðbjörg GK 27,3 tonní 1. Fríða Dagmar ÍS 32,7 tonní 2 og þar af 18 tonn í einni löndun sem að mestu var steinbítur. Vésteinn GK ...

Bátar yfir 21 BT í mars.nr.2, 2018

Generic image

Listi númer 2. góður afli á listann. Indriði Kristins BA með 18,5 tonní 2. Særif SH 31 tonní 2 og þar af 20 tonn í einni lönudn . Vigur SF 41 tonn í 3. Patrekur BA 31 tonní 1. Kristinn SH 21,5 tonn í 2. Fríða Dagmar ÍS 14,4 tonní 2. Jónína Brynja ÍS 16 tonní 2. Auður Vésteins SU 11 tonní 1. Særif SH ...

Bátar yfir 21 Bt í mars.nr.1,,2018

Generic image

Listi nr 1. Ansi góð byrjun í mars.  Indriði Kristins BA byrjar á toppnum enn það er ekki langt niður í næstu báta,. Gullhólmi SH með stærsta róðurinn 29,3 tonn,. Gullhólmi SH mynd Vigfús Markússon.

Bátar yfir 21 bt í feb.nr.7,,2018

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. Ansi góður mánuður aflalega séð þrátt fyrir herfilega tíð.  í það minnsta hjá bátunum við sunnanvert landið. Hamar SH var með 48 tonní 1 og endaði aflahæstur. Kristinn SH 32,3 tonn í 2  og það má geta þess að Kristinn SH er balabátur. Patrekur BA 31 tonní 1. Gullhólmi SH ...

Bátar yfir 21 Bt í feb.nr.6,,2018

Generic image

Listi númer 6. Svo sem ágætis veiði á þennan lista. Hamar SH kominn á toppinn eftir 43 tonna afla í 2 róðrum . Kristinn SH 31 tonní 2. Patrekur BA 30,5 tonní 1. Indriði Kristins BA 31 tonní 2. Særif SH 23,6 tonní 2. Hafdís SU 28 tonní 2. Stakkhamar SH 23,2 tonní 2. Jónína Brynja ÍS 18,9 tonní 2. ...