Aflahæstu bátarnir að 21 BT árið 2023

Lokalistinn fyrir árið 2023 hjá bátunum að 21 bt


svona áður enn áfram er haldið,  ÞÁ GETIÐ ÞIÐ SKOÐAÐ LISTANN FYRIR ÁRIÐ 2022 HÉRNA

Árið 2023 var nú bara nokkuð gott hjá bátunum í þessum flokki,  

alls sex bátar náðu yfir 900 tonna afla

en þó aðeins tveir bátar náðu yfir eitt þúsund tonna afla, en þeir voru þrír árið 2022

Aflabreytingar hjá bátunum voru ýmsar

t.d var Daðey GK með 179 tonna minni afla árið 2023 en árið 2022

Hrefna ÍS jók aflan sinn tölu vert því báturinn var með 204 tonna meiri afla árið 2023, en árið 2022

en Margrét GK og Jón Ásbjörnsson RE höfðu sætaskipti á árinu 2023

árið 2022 þá var Margrét GK aflahæstur

enn árið 2023, þá var Jón Ásbjörnsson RE aflahæstur í þessum flokki með 1341,5 tonn   í 146 róðrum og það gerir um 9,2 tonn í róðri

Sunnutindur SH var með langmesta meðalaflann eða 11,9 tonn 

 Ykkar skoðun.

 Það voru tvær spurningar varðandi þennan flokk,  fyrst var spurt hversu margir bátar munu ná yfir eitt þúsund tonn árið 2023?

það voru flestir sem giskuðu á tveir bátar að 44%
33 giskuðu á 3 báta.  enn jú þeir voru bara tveir

 Hvaða bátur verður aflahæstur?.

já þetta var frekar athyglisvert, því ykkar skoðun 

var sú að 29,5% sögðu að Margrét GK yrði hæstur

29% sögðu að Daðey GK yrði hæstur

19% að Jón Ásbjörnsson RE yrði hæstur

14,5 % að Litlanes ÞH yrði hæstur

8% að Sunnutindur SU yrði hæstur.  


Jón Ásbjörnsson RE mynd gísli Reynisson 


Sæti Sæti árið 2022 Sknr Nafn Afli Landanir Veiðarfæri Meðalafli
50
2800 Fanney EA 48 92.0 59 lína, færi 1.6
49 33 2661 Kristinn ÞH 163 97.4 45 Net 2.1
48
2390 Hilmir ST 1 99.1 24 lína,net 4.1
47
2871 Agla ÁR 79 104.0 92 færi 1.1
46
2793 Særún EA 251 119.3 64 Net 1.9
45
2673 Elli P SU 206 119.6 21 lína 5.7
44
1546 Halldór afi GK 222 119.7 43 Net 2.8
43
2672 Áki í Brekku SU 760 126.8 33 Færi 3.8
42
2733 Von HU 170 130.6 44 Net 2.9
41
2617 Dagrún HU 121 134.2 67 Net 2.1
40
2585 Oddur á nesi SI 176 139.0 35 lína 3.9
39
7243 Dagur ÞH 110 139.7 63 lína, færi 2.2
38
1523 Sunna Líf GK 61 148.5 95 Net 1.6
37 38 2666 Glettingur NS 100 153.1 41 lína, grásleppa 3.7
36 34 2678 Addi afi GK 37 158.5 74 net, Gildra 2.1
35 36 1852 Agnar BA 125 176.9 64 lína 2.8
34
2047 Sæbjörg EA 184 184.2 62 Net 2.7
33 25 2243 Rán SH 307 188.6 61 lína 2.9
32 40 2641 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 204.3 61 Net 3.1
31
1787 Eyji NK 4 210.2 92 plógur 3.3
30
1848 Sjöfn SH 4 211.5 92 plógur 2.3
29 35 2070 Fjóla SH 7 214.6 140 Plógur 2.3
28 31 2739 Siggi Bessa SF 97 232.9 26 lína 1.5
27 21 2682 Kvika SH 23 294.0 41 lína 8.9
26 27 2718 Lundey SK 3 314.0 78 Net 7.2
25
2778 Hulda GK 17 336.2 66 lína 4.1
24 24 2754 Skúli ST 75 349.6 60 lína 5.1
23
3010 Björn EA 220 378.3 124 Net 5.8
22 20 2820 Benni ST 5 380.5 62 lína 3.1
21 22 1887 Máni II ÁR 7 401.4 105 Net.Lína 6.1
20 19 2406 Sverrir SH 126 433.2 100 lína 3.8
19 28 1890 Katrín GK 266 464.1 69 lína 4.3
18 17 2696 Hlökk ST 66 475.9 66 lína 6.7
17 23 2615 Gulltoppur GK 24 492.4 100 lína 7.2
16 15 2757 Háey II ÞH 275 518.6 90 lína 4.9
15 16 2706 Sólrún EA 151 531.6 101 lína 6.3
14 14 2457 Hópsnes GK 77 552.6 91 lína 5.3
13 18 2710 Straumey EA 50 555.7 157 lína 6.1
12 13 2500 Geirfugl GK 66 567.7 90 lína 5.8
11 12 2763 Brynja SH 236 625.6 108 lína 3.5
10 29 2640 Austfirðingur SU 205 727.6 110 lína 5.8
9 10 2736 Sæli BA 333 728.1 75 lína 6.6
8 5 2712 Lilja SH 16 867.4 92 lína 9.7
7 9 2905 Eskey ÓF 80 889.5 105 lína 9.4
6 3 2799 Daðey GK 777 933.6 114 lína 8.4
5 6 2670 Sunnutindur SU 95 934.9 78 lína 8.2
4 8 2726 Hrefna ÍS 267 960.5 123 lína 11.9
3 4 2771 Litlanes ÞH 3 986.9 134 lína 7.8
2 1 2952 Margrét GK 33 1212.2 126 lína 7.3
1 2 2755 Jón Ásbjörnsson RE 777 1341.5 146 Lína 9.2