Aflahæstu bátarnir að 8 BT árið 2023


Jæja þá eru allar tölur eða svona næstum því komnar í hús til mín og þá er hægt að fara að birta listanna 
yfir aflahæstu báta í hinum og þessum flokkum fyrir árið 2023

við byrjum á minnstu bátunum .  bátar að 8 BT árið 2023.

þessi flokkur báta er reyndar langstærstur, um 800 bátar voru á skrá
og inn í þeim hópi eru sjóstangaveiðibátarnir sem voru að landa á Flateyri, Suðureyri, Súðavík og Bolungarvík
þeir vorum sirka 40 talsins

á þessum lista er líka hægt að sjá í hvaða sæti viðkomandi bátur var árið 2022

og ef þið viljið skoða listann fyrir bátanna í þessum flokki árið 2022. 


þrír bátar í þessum flokki náðu yfir 100 tonna afla og svo til allir bátarnir sem eru á þessum topp 40 lista

voru á færum , nema Fúsi SH sem var einungis á Grásleppu, en hann er líka með langmesta meðafla bátanna eða 4,9 tonn í róðri

árið 2022 þá voru sex bátar sem yfir 100 tonnin náðu

Einungis einn bátur var á línu allt árið

og það var báturinn sem aflahæstur árið 2022

Eyrarröst ÍS frá Suðureyri, enn báturinn stakk alla báta af á þessum lista

og endaði með 216 tonna afla sem er feikilega góður afli á ekki stærri báti enn Eyrarröst ÍS er

Þið fenguð að tjá ykkur skoðun 

og flestir eða 38% giskuðu á að Eyrarröst ÍS yrði aflahæstur

23% giskuðu á að Garri BA yrði hæstur

Listinn að neðan byrjar í neðsta sætinu og munu allir listarnir fyrir árið 2023 verða svona eins og þessi byrjar neðst og endar í sæti 1

Eyrarröst ÍS mynd Suðureyrarhöfn




Sæti Sæti árið 2022 Sknr Nafn Afli Landanir Veiðarfæri Meðalafli
40 26 6776 Þrasi VE 20 50.86 48 færi 1.05
39
7400 Snjólfur SF 65 51.27 35 færi 1.46
38 29 6919 Sigrún EA 52 51.81 80 færi 0.64
37
2342 Víkurröst VE 70 52.33 27 færi 1.93
36 11 2794 Arnar ÁR 55 52.69 36 færi 1.46
35
2358 Guðborg NS 336 53.42 44 færi, grásleppa 1.21
34 36 7526 Kristín ÞH 55 53.69 47 færi 1.14
33 32 7757 Hilmir SH 197 54.98 47 færi 1.16
32
7382 Sóley ÞH 28 56.03 51 færi, grásleppa 1.09
31 13 2825 Glaumur SH 260 56.63 49 færi 1.15
30
2419 Björgvin SH 129 57.79 39 færi, grásleppa 1.48
29 2 7420 Birta SH 203 57.97 46 færi 1.26
28 30 6794 Sigfús B ÍS 401 58.29 52 færi 1.12
27 12 2494 Helga Sæm ÞH 70 58.39 25 Færi, Grásleppa 2.33
26
7744 Óli í Holti KÓ 10 58.86 29 færi 2.02
25
6381 Fúsi SH 600 59.62 12 Grásleppunet 4.96
24 34 1992 Elva Björg SI 84 59.68 70 færi, Grásleppa 0.85
23 8 7104 Már SU 145 60.03 38 færi 1.57
22 35 7427 Fengsæll HU 56 61.41 52 færi, Grásleppa 1.18
21 22 7485 Valdís ÍS 889 63.05 52 Færi 1.21
20 24 7392 Dímon GK 38 63.43 73 Færi 0.86
19
2209 Hrói SH 40 64.67 25 Grásleppunet 2.58
18
1734 Blíða VE 263 65.05 58 Lína, færi 1.21
17 16 2441 Kristborg SH 108 65.54 51 færi 1.28
16 40 7463 Líf NS 24 65.64 59 færi 1.11
15
1695 Tóki ST 100 65.83 58 færi 1.13
14
6702 Björt SH 202 65.85 19 færi, grásleppa 3.46
13 23 2370 Sigrún Hrönn ÞH 36 66.03 45 færi, Grásleppa 1.46
12
2317 Bibbi Jónsson ÍS 65 66.05 35 Færi, Grásleppa 1.88
11
2477 Vinur SH 34 72.06 49 Færi 1.47
10
7433 Sindri BA 24 75.80 50 lína,færi 1.51
9 20 6857 Sæfari BA 110 79.75 45 Færi, Grásleppa 1.77
8
2493 Falkvard ÍS 62 80.32 57 Færi 1.41
7 10 2809 Kári III SH 219 86.41 31 Færi 2.78
6 4 2499 Straumnes ÍS 240 89.07 73 Færi 1.21
5 6 2402 Dögg SF 18 93.69 48 Færi 1.95
4 3 7344 Hafdalur GK 69 95.36 69 Færi 1.38
3 7 2147 Natalia NS 90 105.43 67 Færi, Grásleppa 1.57
2 5 6575 Garri BA 90 112.87 51 Færi 2.12
1 1 2625 Eyrarröst ÍS 201 216.23 86 Lína 2.51