Aflahæstu togarnir í feb.árið 1980.

Höldum áfram að skoða árð 1980.Þá er það Febrúar 

Hann var nokkuð góður.  82 togarar lönduðu samtals um 34 þúsund tonna afla.


10 togarar komust yfir 600 tonna afla og 22 fóru yfir 500 tonna afla,

Togarar frá Vestfjörðurm svo til áttu þennan mánuð því t.d inná topp 10 þá voru 7 togarar frá Vestfjörðurm,

Aflaskipið Guðbjörg ÍS var aflahæstur og það skal tekið fram að þessi Guðbjörg ÍS er gamla Guðbjörg ÍS sem var með sknr 1363

Sigurbjörg ÓF sem við þekkjum ansi vel var næst aflahæstur og voru þetta einu togararnir sem yfir 700 tonna afla komust,

Eins og í Janúar þá var enginn togari frá Austurlandinu sem komst á topp 25.    Hoffell SU var aftur aflahæstur togaranna frá Austurlandinu.

Merkilegt er að sjá hversu vel Rauðinúpur ÞH fiskaði. en hann var í fjórða sæti yfir togaranna frá Norðurlandinu og það má geta þess a

að togarnir í sætum 3   4   og 5 voru allt japanstogarar,

Merkilegast að skoða

 Guðsteinn GK.  þessi togari sem varð upphafið af Samherja veldinu en hann varð aflahæsti togarinn á Suðurlandinu og í 7 sætinu yfir allt landið.
Guðsteinn GK Mynd KG.


Rauðinúpur ÞH Mynd Fanney Haraldsdóttir


og fyrir þá sem vilja styðja við bakið í þessu grúski þá er .  
kt:200875-3709   0142-05-1072


Vesturland og Vestfirðir

Sæti Nafn Afli Landanir Mest Meðalafli
1 Guðbjörg ÍS 46 823.2 4 245.3 205
2 Páll Pálsson ÍS 102 676.4 5
135
3 Gyllir ÍS 261 674.2 4 204.6 168
4 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 667.7 4 201.3 167
5 Bessi ÍS 410 652.6 4 171.3 163
6 Dagrún ÍS 9 641.6 4
160
7 Elín Þorbjarnardóttir ÍS 700 605.4 4 201.2 151
8 Guðbjartur ÍS 16 598.8 4 165.2 150
9 Runólfur SH 135 590.1 4 159.5 147
10 Tálknfirðingur BA 325 544.9 4 174.6 136
11 Guðmundur Í Tungu BA 214 459.7 5
91.9
12 Heiðrún ÍS 4 445.6 5
89.1
13 Framnes ÍS 708 396.5 3
132
14 Lárus Sveinsson SH 126 344.3 3
114Austurland

Sæti Nafn Afli Landanir Mest Meðalafli
Sæti Nafn Afli Landanir Mest Meðalafli
1 Hoffell SU 80 380.3 3
127
2 Hólmanes SU 1 372.5 4
93
3 Bjartur NK 12 363.4 3
121
4 Ljósafell SU 70 327.1 3
109
5 Gullberg NS 11 306.8 3
102
6 Kamparöst SU 200 270.5 2
135
7 Birtingur NK 119 259.8 2
130
8 Hólmatindur SU 220 233.1 3
78
9 Barði NK 12 137.5 1
138
10 Gullver NS 12 103.3 2
51
11 Brettingur NS 50 68.4 1
68Norðurland

Sæti Nafn Afli Landanir Mest Meðalafli
1 Sigurbjörg ÓF 1 729.6 3 245.3 243
2 Harðbakur EA 679.4 3 248.6 225
3 Arnar HU 1 583.3 3 222.2 194
4 Rauðinúpur ÞH 533.6 3 196.1 178
5 Drangey SK 1 533.6 4 201.3 133
6 Sólbakur EA 5 491.5 3 188.1 164
7 Sigluvík SI 2 463.6 3 176.5 154
8 Sólberg ÓF 12 450.7 2 165.2 225
9 Sigurey SI 71 437.3 3 213.4 146
10 Skafti SK 3 428.7 4 143.3 107
11 Snæfell EA 740 412.5 3 174.1 138
12 Björgúlfur EA 312 386.6 3
129
13 Björgvin EA 311 373.3 3
124
14 Kaldbakur EA 301 370.1 2 345 185
15 Ólafur Bekkur ÓF 2 361.9 2
181
16 Stálvík SI 1 357.7 2 198.5 178
17 Hegranes SK 2 343.2 2
172
18 Júlíus Havsteen ÞH 1 341.6 3 150.3 114
19 Siglfirðingur SI 150 339.5 3
113
20 Svalbakur EA 306.7 1
306
21 Dalborg EA 317 183.9 3
61


Suðurland


Sæti Nafn Afli Landanir Mest Meðalafli
1 Guðsteinn GK 140 656.6 3 249.7 218
2 Bjarni Benediktsson RE 210 541.1 2 274.4 270
3 Júní HF 345 539.1 2 345.6 269
4 Ögri RE 537.2 2 306.5 268
5 Óskar Magnússon AK 177 532.2 3 206.8 177
6 Breki VE 61 514.2 5 165.2 102
7 Sveinn Jónsson KE 506.2 3 190.3 168
8 Ásgeir RE 60 491.6 3 194.5 163
9 Snorri Sturlusson RE 486.4 2 258.6 243
10 Ingólfur Arnarson RE 201 486.2 2 262.5 243
11 Bergvík KE 22 483.6 3 176.6 161
12 Ásbjörn RE 50 473.2 3 203.8 158
13 Engey RE 1 467.5 2 265.2 233
14 Haraldur Böðvarsson AK 12 465.3 3 179.5 155
15 Jón Vídalín ÁR 1 444.8 5 165.2 89
16 Erlingur GK 6 443.3 3 166.3 148
17 Hjörleifur RE 428.1 3 172.6 142
18 Ólafur Jónsson GK 404 427.2 2 219.3 213
19 Otur GK 5 425.6 3 145.6 142
20 Karlsefni RE 423.9 2 245.3 211
21 Krossvík AK 300 421.1 3 149.4 140
22 Framtíðin KE 414.3 3 143.3 138
23 Apríl HF 347 391.3 2 208.3 195
24 Aðalvík KE 95 382.6 2 197.5 191
25 Arinbjörn RE 54 374.1 2 200.5 187
26 Vestmanney VE 54 372.9 4
93
27 Sindri VE 60 351.8 5
70
28 Þorlákur ÁR 5 331.2 2
165
29 Maí HF 346 327.9 2
163
30 Klakkur VE 103 282.6 4
70
31 Viðey RE 256.3 1

32 Vigri RE 255.9 1

33 Ýmir HF 243 169.7 1

34 Ársæll Sigurðsson HF 12 161.7 1

35 Rán HF 42 135.5 1

36 Bjarni Herjólfsson ÁR 200 107.6 2
54


25 Aflahæstu togarnir


Sæti Nafn Afli Landanir Mest Svæði
1 Guðbjörg ÍS 46 823.2 4 245.3 vesturland og Vestfirðir
2 Sigurbjörg ÓF 1 729.6 3 245.3 norðurland
3 Harðbakur EA 679.4 3 248.6 norðurland
4 Páll Pálsson ÍS 102 676.4 5
vesturland og Vestfirðir
5 Gyllir ÍS 261 674.2 4 204.6 vesturland og Vestfirðir
6 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 667.7 4 201.3 vesturland og Vestfirðir
7 Guðsteinn GK 140 656.6 3 249.7 suðurland
8 Bessi ÍS 410 652.6 4 171.3 vesturland og Vestfirðir
9 Dagrún ÍS 9 641.6 4
vesturland og Vestfirðir
10 Elín Þorbjarnardóttir ÍS 700 605.4 4 201.2 vesturland og Vestfirðir
11 Guðbjartur ÍS 16 598.8 4 165.2 vesturland og Vestfirðir
12 Runólfur SH 135 590.1 4 159.5 vesturland og Vestfirðir
13 Arnar HU 1 583.3 3 222.2 norðurland
14 Tálknfirðingur BA 325 544.9 4 174.6 vesturland og Vestfirðir
15 Bjarni Benediktsson RE 210 541.1 2 274.4 suðurland
16 Júní HF 345 539.1 2 345.6 suðurland
17 Ögri RE 537.2 2 306.5 suðurland
18 Rauðinúpur ÞH 533.6 3 196.1 norðurland
19 Drangey SK 1 533.6 4 201.3 norðurland
20 Óskar Magnússon AK 177 532.2 3 206.8 suðurland
21 Breki VE 61 514.2 5 165.2 suðurland
22 Sveinn Jónsson KE 506.2 3 190.3 suðurland
23 Ásgeir RE 60 491.6 3 194.5 suðurland
24 Sólbakur EA 5 491.5 3 188.1 norðurland
25 Snorri Sturlusson RE 486.4 2 258.6 suðurland