Aflahæstur dragnótabátar í maí árið 1995

Ansi áberandi hversu góð dragnótaveiði var við Norðurlandið í maí 1995


enn á listanum eru 4 bátar frá Grímsey og Ólafsvirði.

og aflinn hjá Sæbjörgu EA vekur ansi mikla athygli,

því að báturinn var ekki stór en var samt með 113 tonna afla og mest 17,6 tonn sem er fullfermi og vel það 

útilegu bátarnir í Þorlákshöfn eru þarna í efstu 4 sætunum 

enn síðan kemur Farsæll GK sem var aflahæstur dagróðrabátanna og þar rétt á eftir er Arnar KE sem í dag er Aldan ÍS 

Margir bátanna á þessum lista eru horfnir en þó er þarna einn bátur sem í dag er flokkaður sem smábátur,

er það Magnús EA sem heitir Finnur NS í dag

Ansi margir bátar eru svokallaðir Vararbátar.

t.d bátarnir í sætum númer 10--11--18--26--30

Það má geta að hérna á aflafréttir var skrifuð smá frétt um þessa góðu veiði frá Ólafsfirði





Sæbjörg EA mynd Hafþór Hreiðarsson








Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
1 1056 Arnar ÁR 55 186.8 5 54.6 Þorlákshöfn
2 1562 Jón á Hofi ÁR 62 182.7 8 35.2 þorlákshöfn
3 249 Hafnarröst ÁR 250 174.5 6 44.3 þorlákshöfn
4 1084 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 169.5 4 60.8 þorlákshöfn
5 1636 Farsæll GK 162 149.3 25 12.4 Grindavík
6 1968 Arnar KE 260 147.9 15 17.4 Sandgerði, Grindavík
7 1812 Sandafell HF 82 141.8 8 35.4 Sandgerði
8 84 Kristbjörg VE 71 121.8 7 25.8 Vestmannaeyjar
9 1305 Benni Sæm GK 26 121.3 17 14.3 Sandgerði
10 1475 Eyvindur KE 37 119.3 20 13.4 sandgerði
11 1438 Haförn KE 14 114.1 18 19.8 Sandgerði
12 1263 Sæbjörg EA 184 112.9 19 17.6 Grímsey, Dalvík
13 1922 Magnús EA 25 97.4 21 14.1 Grímsey, Dalvík
14 1126 Þorsteinn SH 145 94.9 11 17.8 Rif
15 936 Friðrik Bergmann SH 240 94.6 13 18.1 Ólafsvík
16 1043 Sigurður Lárusson SF 110 90.7 7 26.3 Hornafjörður
17 1990 Þröstur RE 21 87.8 20 10.3 Grindavík
18 1452 Guðrún Jónsdóttir ÓF 27 85.3 14 19.8 Ólafsfjörður
19 1269 Aðalbjörg II RE 236 83.6 11 11.2 Sandgerði
20 399 Kári GK 146 78.9 20 6.7 Grindavík
21 2150 Rúna RE 150 73.3 15 11.2 Sandgerði
22 1639 Dalaröst ÁR 63 71.6 5 20.1 Þorlákshöfn
23 714 Arnar ÓF 3 70.9 16 12.5 Ólafsfjörður
24 1246 Egill SH 195 68.9 12 11.9 Ólafsvík
25 311 Baldur GK 97 68.3 17 10.6 Sandgerði
26 1430 Ægir Jóhannsson ÞH 212 67.6 17 10.6 sandgerði
27 1100 Siglunes SH 22 66.9 16 8.1 Ólafsvík
28 1134 Steinunn SH 167 65.7 15 11.1 Ólafsvík
29 1075 Andri KE 46 65.5 18 9.7 Sandgerði
30 1414 Gulltoppur ÁR 321 65.3 8 16.2 Þorlákshöfn