Færabátar árið 2022.nr.4

Listi númer 4.

frá 1-1-2022 til 2-4-2022
 

þeim fjölgar aðeins bátunum og eru núna 93 bátar komnir á listann,.  listinn verður 150 bátar svo ennþá er pláss fyrir fleiri báta

slatti af nýjum bátum koma inn á listann og hægt er að sjá þá með þvi að horfa á reitinn " Sæti Áður ", ef reitur er tómur framan við bát þá merkir það að sá bátur er nýr á listanum 

núna hafa 4 bátar veitt yfir 20 tonn  og ansi lítill munur á milli tveggja efstu bátanna,

Víkurröst VE 7,1 tonn í 2

Ingibjörg SH 4,7 tonn í 3
Glaður SH sem var á toppnum var með 3,1 tonn í 2

Dagur ÞH 3,1 tonn í 2
Hilmir SH 5,5 tonn í 3
Þrasi VE 8,6 tonn í 5

Sævar SF sem var aflahæstur árið 2021 stekkur upp um 33 sæti og var með 13,2 tonn í 3 róðrum og þar af 5,5 tonn í einni löndun 

af nýju bátunum þá fer Friðborg SH hæst upp listann

Kíkið svo á þetta, 


Þrasi VE mynd Sverrir Aðalsteinsson





Sæti Sæti Áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 4 2342 Víkurröst VE 70 22.95 9 4.8 vestmannaeyjar
2 2 7641 Ingibjörg SH 174 22.89 17 2.7 Ólafsvík
3 1 2384 Glaður SH 226 22.06 13 2.9 Ólafsvík
4 3 7243 Dagur ÞH 110 20.64 15 3.8 Þórshöfn
5 5 7757 Hilmir SH 197 19.31 13 3.2 Ólafsvík
6 9 6776 Þrasi VE 20 18.87 11 3.3 Vestmannaeyjar
7 8 2477 Vinur SH 34 16.24 10 3.0 Grundarfjörður
8 6 7528 Huld SH 76 16.24 10 3.0 Sandgerði
9 42 2383 Sævar SF 272 14.31 3 5.5 Hornafjörður
10 7 2499 Straumnes ÍS 240 12.81 13 2.5 Suðureyri
11 11 2417 Kristján SH 176 10.25 7 2.2 Sandgerði
12 13 2809 Kári III SH 219 10.23 4 3.1 Rif
13 10 2398 Guðrún GK 90 10.21 6 3.4 Sandgerði
14 12 7194 Fagravík GK 161 8.84 7 2.7 Sandgerði
15 15 2162 Hólmi ÞH 56 7.58 6 2.3 Þórshöfn
16 14 2786 Hrund HU 15 6.27 4 3.3 Skagaströnd
17 25 2671 Ásþór RE 395 5.87 7 1.4 Reykjavík
18 19 7344 Von ÓF 69 5.45 5 2.3 Þórshöfn
19
7515 Friðborg SH 161 5.38 2 2.9 Stykkishólmur
20 38 2590 Naustvík ST 80 5.29 4 1.9 Ólafsvík
21 30 7501 Alli gamli BA 88 5.08 3 2.8 Stykkishólmur
22 16 6874 Valur ST 30 4.98 5 1.8 Drangsnes, Skagaströnd
23
2669 Stella GK 23 4.61 1 4.6 Grindavík
24
7459 Beta SU 161 4.44 4 1.4 Djúpivogur
25
7490 Hulda SF 197 4.33 3 2.0 Hornafjörður
26 17 2803 Hringur ÍS 305 4.33 4 1.3 Ólafsvík
27 20 6919 Sigrún EA 52 4.13 13 0.7 Dalvík, Grímsey
28 44 2282 Auðbjörg NS 200 2.97 4 1.5 Seyðisfjörður
29 18 2106 Addi afi GK 97 3.70 1 3.7 Hafnarfjörður, Keflavík
30 24 1771 Herdís SH 173 3.62 6 2.3 Sandgerði
31
2157 Þorsteinn VE 18 3.48 2 2.8 Vestmannaeyjar
32
1932 Afi ÍS 89 3.22 2 1.7 Suðureyri
33 48 2331 Brattanes NS 123 3.02 6 1.3 Bakkafjörður
34
7410 Þröstur SH 19 2.96 3 1.7 Grundarfjörður
35 28 7727 Hjörtur Stapi ÍS 124 2.92 5 1.4 Bolungarvík
36 50 2818 þórdís GK 68 2.91 2 2.4 Grindavík
37 54 2147 Natalia NS 90 2.82 4 1.0 Bakkafjörður
38 22 2939 Katrín II SH 475 2.82 4 1.0 Ólafsvík
39 37 2843 Harpa ÁR 18 2.81 1 1.5 Þorlákshöfn
40
6131 Bjartmar ÍS 499 2.79 3 1.1 .Ísafjörður, Suðureyri
41 21 7420 Birta SH 203 2.66 1 2.7 Grundarfjörður
42 29 2625 Eyrarröst ÍS 201 2.64 3 1.6 Hafnarfjörður, Suðureyri
43 23 6931 Þröstur ÓF 42 2.61 7 0.6 Ólafsfjörður
44
6055 Erla AK 52 2.48 4 0.8 Akranes
45 41 2438 Júlía VE 163 2.47 6 0.8 Vestmannaeyjar
46 26 6563 Vinur SK 22 2.43 4 1.5 Sauðárkrókur
47 27 2825 Glaumur SH 260 2.41 2 2.3 Rif
48
7416 Emilý SU 157 2.12 2 1.5 Hornafjörður
49 51 7325 Grindjáni GK 169 2.07 3 1.6 Grindavík
50
6252 Bára NS 126 2.07 4
Bakkafjörður
51 36 2782 Hlöddi VE 98 2.06 3 0.8 Vestmannaeyjar
52
6917 Sæunn HU 30 2.04 1 2.0 Skagaströnd
53
7352 Steðji VE 24 2.04 1 2.0 Vestmannaeyjar
54 45 7428 Glær KÓ 9 1.92 6 0.5 Reykjavík
55 31 7427 Fengsæll HU 56 1.79 1 1.8 Skagaströnd
56 32 2871 Agla ÁR 79 1.73 1 1.7 Þorlákshöfn
57
6678 Þytur MB 10 1.63 3 0.8 Reykjavík
58 49 7787 Salómon Sig ST 70 1.60 2 1.0 Hafnarfjörður
59
2387 Dalborg EA 317 1.56 2 1.1 Dalvík
60 40 7439 Sveini EA 173 1.56 4 0.5 Dalvík
61 33 7485 Valdís ÍS 889 1.51 3 0.4 Suðureyri
62 34 6717 Viktoría HU 10 1.42 3 0.8 Skagaströnd
63 35 2461 Kristín ÞH 15 1.42 3 0.7 Raufarhöfn
64 52 2045 Guðmundur Þór AK 99 1.36 3 0.4 Akranes
65 39 2482 Lukka ÓF 57 1.25 2 1.0 Siglufjörður
66
7051 Sigurvon ÍS 26 1.13 2 0.6 Bolungarvík
67 60 7788 Dýri II BA 99 1.07 2 0.2 Hafnarfjörður
68 43 6830 Már SK 90 1.06 1 1.1 Sauðárkrókur
69
7763 Geiri HU 69 1.01 1 1.0 Reykjavík
70
2136 Mars BA 74 0.97 3 0.5 Akranes
71
2555 Kiddi ÍS 189 0.85 1
Bolungarvík
72
7339 Skuld ÍS 21 0.79 2 0.7 Sandgerði
73
7176 Adda VE 292 0.74 1 0.8 Vestmannaeyjar
74 53 2834 Hrappur GK 6 0.73 2 0.3 Grindavík
75
6443 Steinunn ÁR 34 0.67 1 0.7 Þorlákshöfn
76 46 2385 Steini G SK 14 0.66 3 0.3 Sauðárkrókur
77
7445 Haukur ÍS 154 0.65 1 0.7 Bolungarvík
78 47 1765 Kristín Óf 49 0.63 2 0.4 Ólafsfjörður
79 55 2819 Sæfari GK 89 0.54 2 0.3 Grindavík
80
2443 Steini HU 45 0.51 1 0.5 Hvammstangi
81
2076 Gunnar KG ÞH 34 0.47 1 0.5 Þórshöfn
82
6195 Costan AK 26 0.45 3
Akranes, Sandgerði
83 56 6086 Finnur HF 12 0.43 1 0.2 Hafnarfjörður
84
7323 Kristín NS 35 0.40 2 0.2 Sandgerði
85
6575 Garri BA 90 0.34 1 0.3 Tálknafjörður
86
1904 Lea RE 171 0.34 1 0.3 Reykjavík
87
7103 Ísbjörn GK 87 0.27 1 0.3 Sandgerði
88
7105 Alla GK 51 0.25 1 0.2 Sandgerði
89 57 7461 Björn Jónsson ÞH 345 0.23 1 0.2 Raufarhöfn
90 58 7527 Brimsvala SH 262 0.21 1 0.2 Reykjavík
91 59 7453 Elfa HU 191 0.20 1 0.2 Skagaströnd
92
7414 Öðlingur SF 165 0.13 1 0.1 Hornafjörður
93 61 2545 Bergur Sterki HU 17 0.11 1 0.1 Skagaströnd